Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.03.1952, Blaðsíða 19

Tímarit lögfræðinga - 01.03.1952, Blaðsíða 19
Haagdómurinn í fiskveiSamáli Bretlands og Norcgs 13 9) a) Noregur á rétt til þess af sögulegum ástæðum að telja til landhelgi sinnar öll svæði fjarða og sunda, sem sund teljast í lagalegum skilningi. b) Þar sem landhelgisbeltin meðfram hvorri strönd ná saman við hvort tveggja mynni sundsins, ákveðast tak- niörk landhelginnar af ytri rönd hvors þessara tveggja landhelgisbelta. Á þeim svæðum, sem landhelgislínurnar þannig dregnar 11 á ekki saman, fylgja hins vegar takmörk landhelginnar ytri rönd hvors landhelgisbeltis, unz bein lína, sem tengir saman eðlilega staði sinn hvoru megin sundmynnis, sker landhelgislínurnar, og eftir það fylgja mörk landhelginnar þeirri beinu línu. 10) Græna deplalínan, sem sýnd er á uppdráttunum 8 °g 9 í fylgiskjali nr. 35 í andsvarinu, er ytri takmörk norsku landhelginnar í suð-vestur-mynni Vesturfjarðar. 11) Noregur á vegna sögulegs réttar síns til fjarða og sunda (sjá lioina 5 og 9a að ofan), kröfu á því, að sjávar- svæði, er liggja milli skerjagarðs og meginlandsins, teljist annaðhvort innsævi eða landhelgi. Þegar skera á úr því, hvaða sjávhr-svæði skuli teljast liggja milli skerjagarðs og meginlands og hvort þau sjávarsvæði teljist innsævi eða landhelgi, verður að beita meginreglum þeim, sem get- Ur í liðunum 6, 7, 8 og 9b, um vogskorninga í skerjagarð- inum og vogskorninga milli skerjagarðsins og meginlands- ins — sjávarsvæði, sem eru í vogskorningum með fjarðar- einkenni og eru innan réttrar lokunarlínu þeirra, skulu teljast innsævi, en þau sjávarsvæði, sem eru í vogskorn- ingum með einkenni sunda í lagaskilningi og innan rétti- iegra marka þeirra, skulu teljast landhelgi. 12) Noregur á ekki rétt á því í skiptum sínum við Hið sameinaða konungsríki að fylgja fram yfirráðakröfu til sjávarsvæða, sem framangreindar meginreglur taka ekki yfir. 1 skiptum Noregs og Hins sameinaða konungsríkis eru sjávarsvæði fyrir strönd Noregs norðan 66° 28,8' norðl. br., sem ekki eru norsk samkvæmt ofangreindum megin- reglum, úthaf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.