Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.03.1952, Blaðsíða 30

Tímarit lögfræðinga - 01.03.1952, Blaðsíða 30
24 Tívmril lögfrm&inga „Söguleg vötn“ eru venjulega nefnd þau vötn, sem farið er með sem innsævi og vötn, en væru það ekki, ef ekki væri sögulegri heimild til að dreifa. Ríkisstjórn Hins samein- aða konungsríkis vísar til hugmyndarinnar um sögulegan rétt, bæði að því er varðar landhelgi og innsævi og vötn, enda telur hún slíka heimildatöku í báðum tilvikum sem frávik frá almennum alþjóðalögum. Samkvæmt skoðun hennar getur Noregur réttlætt það, að þessi svæði séu landhelgi eða innsævi, á þeim grundvelli, að hann hafi farið þar með nauðsynleg yfirráð um langt skeið án mótstöðu annara ríkja, einskonar posscftsio lonyi temporis (vörzlur um langan tíma) með þeim afleiðingum, að viðurkenna verður nú umráðarétt þenna, enda þótt í honum felist frá- vik frá gildandi reglum. Drottinvald Noregs yfir þessum sjávarsvæðum væri undantekning, söguleg heimild rétt- lætti aðstöðu, sem annars mundi fara í bág við alþjóðalög. Svo scm sagt hefur vcrið, viðurkennir ríkisstjórn Hins sameinaða konungsríkis, að Noregur eigi rétt á því, að honum séu talin á sögulegum grundvelli sem innsævi og vötn allir firðir og sund, scm komi undir hugtakið fjörð að alþjóðalögum, hvort sem lokunarlina vogskorningsins er meira eða minna en tíu sjómílur að lengd. En ríkisstjórn Hins sameinaða konungsríkis viðurkennir þetta aðeins á grundvelli söguiegrar heimildar. Það verður því við það að miða, að sú ríkisstjórn hafi ekki horfið frá þeirri staðhæf- ingu, að tíu rnílna regluna beri að skoða sem alþjóðalög. Þar sem svo stendur á, telur dómurinn nauðsynlegt að taka fram : Þó að tiltekin ríki hafi tekið upp tiu mílna regl- una bæði í innanlandslögum sínum og í milliríkjasamning- um og samþykktum og þó að reglu þessari hafi verið beitt milli þessara ríkja í ýmsum gerðardómum, hafa önnur ríki tekið upp önnur mörk. Tíu mílna reglan hefur þess vegna ekki öðlazt gildi almennrar reglu alþjóðalaga. Að minnsta kosti virðist tíu mílna reglunni ekki verða beitt gegn Noregi, þar sem hann hefur alltaf hamlað gegn því, að henni yrði beitt við norsku ströndina. Athugaefni dómsins verður nú lengd grunnlína, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.