Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.03.1952, Blaðsíða 41

Tímarit lögfræðinga - 01.03.1952, Blaðsíða 41
Haagdómui'inn í fiskvciðamáli Brctlands og Norcgs 35 gæta á þessu svæði um fiskveiðar, hefur sem stórveldi frá fornu fari haft mikla íhlutun um sjórétt og sérstaklega um vernd frjálsra siglinga um höfin. Því gat því ekki verið ókunnugt um úrskurðinn frá 1869, sem undireins hafði valdið því, að franska ríkisstjórnin beiddist skýringa. Og með því að það hlaut að þekkja hann, gat það ekki heldur verið í vafa um, hvað fólst í ákvæðum hans, þar sem skýrt er tekið fram, að hann kveði á um beiting kerfis. Sama athugun á því frekar við um úrskurðinn frá 1889, er varo- ar landhelgismörk Romsdals og Norðmæris, en Hið sam- einaða konungsríki hlýtur að hafa skilið hann sem endur- nýjaðan ytri vott um hina norsku meðferð mála. Horf Noregs við milliríkjasamningnum frá 1882 um fiskiveiðareglur í Norðursjó er einnig atriði, sem hlýtur að hafa vakið athygli Stóra-Bretlands. Tæpast 'hefur nokk- ur milliríkjasamningur um fiskiveiðar haft meiri þýðingu fyrir strandríkin við Norðursjó eða skipt Stóra-Bretland meira máli. Synjun Noregs um að gerast aðili að þessum milliríkjasamningi hafði vitaskuld í för með sér, að til álita kom afmörkun á yfirráðasvæði hans á sjó og, eink- anlega að því er firði varðaði, afmörkun þeirra með bein- um línum, en Noregur sætti sig ekki í því efni við há- markslengd þá, sem upp var tekin í milliríkjasamningn- um. Þegar litið er til þess, að nokkrum árum áður hafði afmörkun landhelgi fyrir Sunnmæri með úrskurðinum frá 1869 verið lýst sem beiting á norska kerfinu, verður ekki komizt hjá að álykta, að fram hafi verið sett þá þegar greinilega öll atriði, er vörðuðu landhelgismál Noregs. Leitan Stóra-Bretlands síðar eftir því að fá Noreg til að gerast aðili að milliríkjasamningnum sýnir ljóslega, að því var kunnugt um málið og taldi sig það miklu varða. Dómurinn tekur fram, að ríkisstjórn Hins sameinaða konungsríkis hefur látið hjá líða að orða áskilnað, að því er varðar aðstæður, er hlutu að eflast með ári hverju. Hið almenna vitorð um staðreyndir, íhlutunarleysi þjóða almennt, staða Stóra-Bretlands við Norðursjó, hagsmunir þess sjálfs í málinu og hið langvarandi aðgerðarleysi þess
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.