Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.03.1952, Blaðsíða 45

Tímarit lögfræðinga - 01.03.1952, Blaðsíða 45
Haagdómui'inn í fiskvciSamáli Bretlands og Noregs 39 Grunnlínan hefur verið véfengd af þeim sökum, að hún fylgi ekki heildarstefnu strandarinnar. Rétt er að taka það fram, að hversu réttmæt sem sú regla kann að vera, brestur hana stærðfræðilega nákvæmni. Til þess að beita reglunni rétt, verður að taka tillit til sambandsins milli hinnar gagnrýndu frávikningar og þess, sem samkvæmt orðum reglunnar verður að teljast heildarstefna strand- arinnar. Þess vegna má ekki takmarka sig við að athuga eitt strandsvæði út af fyrir sig, nema um sé að tefla auð- sýnilega misnotkun. Ekki má heldur binda sig við þá hug- mynd, er menn fá við að athuga uppdrátt í stórum mæh- kvarða af þessu svæði einu. I þessu tilviki er frávik grunn- línunnar frá landamyndunum ekki slíkt, að það skakki til muna frá heildarstefnu norsku strandarinnar. Jafnvel þótt svo væri litið á, að frávikningin á því svæði, sem um er að tefla, væri of mikil, verður að taka það fram. að norska ríkisstjórnin hefur stuðzt við sögulega heinnld, sem ljóslega tekur til sjávarsvæðisins Lopphavet, en það er sérleyfi frá lokun 17. aldar til fisk- og hvalveiða, veitt Erich Lorch flotaforingja samkvæmt nokkrum leyfisbréf- um, sem sýna meðal annars, ao sjávarsvæði umhverfis neðansjávarklettinn Gjesbaaen eða Gjesboene og fiskimið- in þar í grennd voru talin lúta algerlega norsku drottin- valdi. Nú er það kunnugt, að fiskimið þau, sem hér er um að tefla, eru tvö fiskigrunn, og liggur annað þeirra, Indre Gjesboene, milli grunnlínunnar og markalínu hins áskilda fiskiveiðasvæðis, en hitt, Ytre Gjesboene, lengra til hafs og fyrir utan takmörk þess fiskiveiðasvæðis, sem ákveðið var með úrskurðinum frá 1935. Þessi gömlu sérleyfi miða að því að staðfesta þá fuil- yrðingu norsku ríkisstjórnarinnar, að fiskiveiðasvæði það, sem áskilið var fyrir 1812, hafi verið í raun og veru miklu víðáttumeira heldur en það, sem afmarkað var 1935. Hafi það tekið yfir öll fiskimið, sem landsýn var frá, enda var sjónvíddin, svo sem viðurkennt er af Hinu sameinaða kon- ungsríki, á þeim tímum gildandi meginregla um ákvörðun markalínu. Dómurinn telur, að hin sögulegu gögn, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.