Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.03.1952, Blaðsíða 48

Tímarit lögfræðinga - 01.03.1952, Blaðsíða 48
42 Timarit lögfræSinga Samkvæmt viðaukagrein við samninginn var stjórnum annarra ríkja, er stunda fiskveiðar umhverfis Island, heim- ilað að ganga að samningi þessum. Auk þessa gátu ríki, sem beztu kjara nutu samkvæmt samningum, hlotið sama rétt til fiskveiða umhverfis landið sem brezkir þegnar fengu. 1 framkvæmdinni var farið með alla erlenda þegna, sem hér við land stunduðu fiskveiðar, eftir ákvæðum samn- ingsins, enda lögðu íslenzkir dómstólar hann til grund- vlalar í dómum sínum alla þá tíð, sem hann var í gildi. Samkvæmt 2. málsgr. XXXIX. gr. samningsins gat hvor aðilja sagt honum upp með tveggja ára fyrirvara. Sam- kvæmt uppsögn af hálfu Islands féll hann r~ gildi 3. okt. 1951. Samkvæmt 2. málsgr. 6. gr. dansk-íslenzkra sambands- laga 30. nóv. 1918 höfðu danskir þegnar sama rétt til fisk- veiða í íslenzkri landhelgi, hvar sem þeir voru búsettir, sem íslenzltir þegnar. Þenna samningsbundna rétt misstu Danir með skilnaði Islands og Danmerkur 1944 samkvæmt lögum nr. 18/1944. Sbr. þó um Færeyinga, lög nr. 85/1946. I landi slíku sem Islandi, þar sem utanríkisverzlun og þar með afkoma allra landsmanna er svo að segja alger- lega háð árangri af fiskveiðum landsmanna, hlaut friðun inna helztu fiskimiða umhverfis landið að verða það tak- mark, sem keppa bæri að, svo sem með nokkru móti mætti unnt verða. Tilraun í þessa átt var gerð með lögum nr. 44/1948, þar sem sjávarútvegsmálaráðuneytinu er boðið að ákveða með reglugerð takmörk verndarsvæðis við strendur landsins innan endimarka landgrunnsins, þar sem allar veiðar verði háðar íslenzkum reglum og eftir- liti, enda verði friðun á landgrunninu á engan hátt rýrð frá því, sem verið hefur. Svo skal ráðuneytið ákveða allar þær reglur, sem nauðsynlegar eru til verndar fiskveiðun- um á ofangreindum svæðum, enda verði framkvæmd reglna þessara í samræmi við milliríkjasamninga. 1 lögum þessum eru engin friðunartakmörk ákveðin. Ætlazt er til, að þau verði tiltekin svo sem vísindalegar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.