Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.03.1952, Blaðsíða 16

Tímarit lögfræðinga - 01.03.1952, Blaðsíða 16
10 Tímarit lögfræöinga 1) Noregur á rétt á landhelgi ákveðinnar breiddar, sem hvergi má fara fram úr 4 sjómílum. 2) Ytri markalína landhelgi Noregs má þess vegna aldrei vera meiri en 4 sjómílur frá tilteknum stað grunnlínunnar. 3) Grunnlínan á, með þeim frávikum, sem um getur í liðunum 4, 9 og 10 að neðan, að vera fjörumál á landi, sem ávallt er upp úr sjó (og er hluti norsks yfirráðasvæðis), eða rétt lokunarlína norsks inn- sævis og vatna. 4) Þar sem land eða sker, sem upp kemur úr sjó við lágflæði, er innan 4 sjómílna frá landi, sem ávailt er ofansjávar, eða frá réttri lokunarlínu norsks innsævis og vatna, mega ytri mörk landhelginnar vera 4 sjómílur frá ytri brún þessa lands eða skers (við lágflæði). Aldrei má annars taka tillit til lands eða skers, sem einungis kemur upp við lágflæði. 5) Noregur á rétt á því, að honum séu talin á sögu- iegum grundvelli sem innsævi og vötn allir firðir og sund, sem koma undir hugtakið „fjörð“ að al- þjóðalögum, hvort sem mynni fjarðar, víkur eða sunds er yfir eða undir 10 sjómílur á breidd. 6) Fjörður telst að alþjóðalögum greinilegur vogskorn- ingur, sem í hlutfalli við breidd sína í mynni gengur svo langt inn í landið, að skorningurinn sé meira en bugða á ströndinni. 7) Þar sem sjávarflötur telst fjörður, gildir sú megin- regla um lokunarlínu hans, að hana ber að draga milli staða í fjarðarmynninu, sem frá landfræðilegu sjónarmiði teljast eðlilegir, eða þar sem skorning- urinn hættir að hafa fjarðarlögun. 8) Sund í lagaskilningi er hvers konar sund landfræði- lega séð, sem tengir saman tvö úthafssvæði. 9) Noregur á rétt til þess af sögulegum ástæðum að telja til landhelgi sinnar hvers konar firði og sund, sem sund teljast í lagalegum skilningi. Þar sem landhelgisbeltin meðfram hvorri strönd ná saman
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.