Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.03.1952, Blaðsíða 9

Tímarit lögfræðinga - 01.03.1952, Blaðsíða 9
Sveinn Björnsson, forscti fslands 3 yfirréttar-málflutningsmaður. Fékk hann brátt mikið að starfa sem málflutningsmaður, enda var hann einkar vel til þess starfs fallinn, og þótti hverju máli vel borgið, er hann tók að sér. Finnst mér vel eiga við Svein Björnsson Jýsingin í Njálu á Njáli Þorgeirssyni: „Hann var lögmaðr svo mikill, at engi fannst hans jafningi. Vitr var hann ok íorspár, heilráðr ok góðgjarn, ok varð alt at ráði, þat er hann réð mönnum, hógvær ok drenglyndr. Hann leysti hvers manns vandræði, er á hans fund kom.“ Þegar Hæstiréttur var fluttur hingað til landsins með sambandslögunum 1918, varð Sveinn Björnsson, ásamt Egg- erti sáiuga Claessen, fyrstur manna til að ljúka prófraun hæstaréttarmálflutningsmanna. Á fyrstu árum Sveins Björnssonar sem málflm. gekkst hann ásamt Eggerti Claessen o. fl. fyrir stofnun stéttarfélags málflutnings- manna. Var það félag stofnað 11. des. 1911 og nefndist lúáiflutningsmannafélag Islands, en heitir nú Lögmanna- félag Islands. Tilgangur félagsins var, að ég hygg, ekki iyrst og fremst sá að gæta fjárhagslegra hagsmuna fé- iagsmanna, heldur hins, að gæta heiðurs og sæmdar stétt- arinnar. Þetta var Sveini Björnssyni hjartans mál og í þeim anda hefir félagið nú starfað í þau 40 ár, sem liðin ciu frá stofnun þess. Sveinn Björnsson var kosinn heið- ursfélagi Lögmannafélags Islands á 40 ára afmæli féiags- ins og átti hann þá sæmd skilið öllum öðrum fremur. En Sveinn Björnsson lét sér ekki nægja að starfa að málflutningsstörfum eingöngu, þótt þar væru ærin verk- cfni fyrir hann. Hann lét sig snemma skipta hvers konar framfarir í landi sínu á sviði fjármála og sjálfsbjargar- viðleitni, því að hann var í senn bæði hugsjónamaður og mikill ættjarðarvinur. 1 því efni hafði hann ungur notið handleiðslu föður síns og snemma tekið þátt í samræðum u.m þjóðhagsmál á heimili foreldra sinna. Mótaðist hann einnig snemma til þeirra starfa, er síðar urðu aðallífsstarf hans, að vekja og leiða íslenzku þjóðina til sameiginlegra átaka á sviði fjármála og sjálfstæðis. Eins og kunnugt er, var Sveinn Björnsson einn af að-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.