Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.09.1952, Blaðsíða 14

Tímarit lögfræðinga - 01.09.1952, Blaðsíða 14
134 Tímarit lögjrœöinga ef hún væri borin upp í kæru til stjórnvalds eða kæmi fram í vísvitandi röngum vitnaframburði í því skyni, að saklaus maður yrði dæmdur sekur. Ákvæði 148. gr. mundu þá tæma brotið. b. Ef aðclróttun er birt opinberlega, enda þótt sakardberi hafi ekki haft sennilega ástæðu til aó halda hana rétta, 2. málsgr. 236. gr. Opinberlega er aðdróttun birt, ef hún kemur fram á opinberum mannfundi eða í fjölda manna, í prentuðu máli, sem dreift er til ótiltekins fjölda manna, í auglýsingu, sem fest er upp á almannafæri1) o. s. frv. Það er annað skilyrði notkunar 2. málsgr. 236. gr., að sakaráberi hafi ekki haf't sennilega ástæðu til að halda að- dróttun sína rétta. Slíkt er háð mati hverju sinni. Ef hann hefur haft ástæðu til að halda sig geta sannað réttmæti aðdróttunar, þá mundi 2. málsgr. ekki koma til álita. En jafnvel þótt þessu sá ekki til að dreifa, þá getur aðili trúað því, að aðdróttunin sé rétt, svo sem ef hann getur skír- skotað til almannaróms, ef atvik bentu til þess annars, að aðili mátti halda sig bera hinn sannri sök. Það er sjálfsagt ekki nóg til þess að leysa sakarábera undan ákvæðum 2. málsgr. 236. gr., þótt honurn hafi fundizt, að hann hafi haft sennilega ástæðu til að halda aðdróttun rétta. Dóm- ari verður að rneta þao, hvort venjulegur skynsamur maÓur (bonus pater familias) hefði mátt telja sennilega ástæðu til þess. Mælikvarðinn er hlutlægur (objektiv), en ekki huglægur (subjektiv). Sakaráberi verour að bera hallann af sönnunarskorti um það, hvort ástæðan var sennileg, því að hann hefur framið friðbrot, sem honum ber að réttlæta, ef hann skal ekki sæta ákvæðum 2. málsgr. 236. gr. Vel má vera, að aðdróttun sé bæói höfð í frammi gegn betri vitund og birt opinberlega, og er þá ljóst, að slíkt varðar nokkru um refsihæo hverju sinni. Annars eru refsi- mörkin að neðan in sörnu (sektir), hvort sem brot varðar einungis við 235. gr. eða 236. gr., en refsimörk að ofan eru mismunandi (eins árs varðhald eftir 235. gr., en tveggja 1) Sbr. Dómasafn VIII. 439.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.