Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1956, Qupperneq 55

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1956, Qupperneq 55
verðra eða fjarstæðra úrslita, er því aðeins talin rétt, að miðað sé við það ástand sem var, þegar lögin voru sett. Það, sem kalla má „ex post facto“ fjarstæðu er því þýð- ingarlaus þáttur skýringarinnar, þegar dómur er kveðinn upp. Samkv. þessu er það þá hlutverk Parlamentsins að rétta lögin, þegar atvikum er háttað eins og að framan er rakið. II. Perry v. Thomas Wrigley Ltd. (1955). Málið hefur að vísu enga nýja lagareglu að geyma. En það sýnir, að er meta skal varúðarskyldu þá, er á umráða- manni fasteignar hvílir gagnvart þeim er þangað koma, þá þarf ekki að leyta mælikvarðans í nákvæmlega fræði- legum reglum, heldur má nota eðlisrök. Málsatvik voru þessi: Stefndu höfðu með höndum við- gerð á vegi og þurfti í því skyni að grafa ræsi í hann. Við enda ræsisins var brunnur 20 feta djúpur. Girðing var þeim megin ræsisins sem gagnstétt var. Hinum megin var tálmun, nokkru lægri en girðingin, úr plönkum og skólp- rörum. Stefnandi, 8 ára barn, vissi að eigi mátti fara yfir þessar tálmanir, en gerði það þó, datt ofan í brunninn og meiddist. Héraðsdómarinn taldi, að ef stefndu hefðu verið um- ráðamenn (occupants) landsins, þá ætti barnið bersýnilega engan bótarétt, þvi að þá hefði það verið í heimildarleysi á þessum stað. En úr því að stefndu væru ekki umráðamenn, þá yrði að skera úr málinu samkvæmt venjulegum reglum um mat á varúðarskorti. Hann taldi og að ef brunnurinn gæti talizt hafa aðdráttarafl fyrir fólk, en hættan af hon- um jafnframt dulin barninu, þá gæti verið um að ræða bótarétt því til handa, samkv. reglu er fram kæmi í dómi í máli. Davis v. Demolition and Excavation Co. Ltd. (1954). Hér væri málum á hinn bóginn svo farið, að barnið þekkti hættuna af brunninum og að ekki yrði sagt, að brunnur- Tímarit lögfrœðinga 215
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.