Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1980, Blaðsíða 43

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1980, Blaðsíða 43
Sé opinber umræða meira eða minna á fræðilegum grunni og um málefni dómstóla almennt, er tæpast nokkuð því til fyrirstöðu að taka þátt í henni. Dómarar hafa verið allt of ragir við það. Spyrja má hverjir innan dómsmálakerfisins eigi að gera slíkar at- hugasemdir eða taka þátt í fræðilegri umræðu. Auðvitað getur ein- stakur dómari gert slíkt að eigin frumkvæði, sérstaklega varði um- ræða mál sem hann fer með. Það kann samt oft að vera heppilegra, að dómstóll geri það í heild. Hæstaréttarritari ætti líklega oftast að gera slíkt á vegum þess dómstóls. Dómsmálaráðuneytið ætti ekki að gera slíkar athugasemdir nema mál varði það sérstaklega. Þá vaknar sú spurning, hvort dómarar eigi ekki að beita samtökum sínum í ríkara mæli til að veita almenningi upplýsingar og taka þátt í dómsmálaumræðu. Þeirri skoðun skal hér haldið á loft að athugasemdir og upplýsingar, sem að haldi eiga að koma, verði að koma fljótt og áður en tegist á umræðunni. Fyrirspurnum á að svara greiðlega, og sé ekki mögu- légt að veita svar þarf að segja hvers vegna. Hefði þetta verið gert og það í tæka tíð, hefði sú dómsmálaumræða, sem hér hefur farið fram í fjölmiðlum á síðasta áratug líkast til orðið önnur. Reynslan er sú a.m.k., að blaðamenn skilja, að ekki verða öll svör gefin undir eins. Blaðamenn átta sig fljótt á því sé embættismaður með undanbrögð eða kæfi spurningar með undanbrögðum. 237
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.