Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.05.1985, Side 33

Tímarit lögfræðinga - 01.05.1985, Side 33
eigendaskipti urðu. Má hér enn geta dóms Hæstaréttar frá 25. mars 1982, en rétt er að benda sérstaklega á að í því máli háttaði þannig til að skuldbindingin samkvæmt húsaleigusamningnum var um mánaðar- legar greiðslur leigugjalds. Þær greiðslur voru ekki allar fallnar í gjalddaga þegar eigendaskiptin urðu en það breytti ekki því að fyrri eigendur voru taldir ábyrgir fyrir greiðslu allrar húsaleigunnar sam- kvæmt þeim leigusamningi sem þeir höfðu gert. Við samningu erindisins var einkum stuðst við þrjú fræðirit: Sameier og selskaper eftir Mads Henry Andenæs, Oslo 1977 Kompaniskap eftir Per Augdahl, Oslo 1967 Ejendomsret eftir Hans Verner Hpjrup, Danmörk 1979 27

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.