Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.05.1985, Blaðsíða 57

Tímarit lögfræðinga - 01.05.1985, Blaðsíða 57
félagi nokkru, sem ekki var sjálfstæður skattaðili, þégar salan fór fram. Félagið hafði verið sjálfstæður skattaðili, en fullnægði ekki lengur skilyrðum til þess og var reksturinn skattlagður hjá eigendum gjaldárið 1980. Deilt var um það, hvort fara skyldi með söluna sem sölu á eignarhluta í félaginu, sbr. 18. gr. 1. nr. 75/1981. Kærandi krafðist þess, að úrskurðað yrði, að hann hefði „selt sinn hluta af vélurn og áhöldum X s.f. og að fyrning söluhagnaðar verði leyfð, sbr. 11. og 13. gr. laga nr. 75/1981.“ Auk breytinga á uppgjöri söluhagn- aðarins var þess krafist, að notkun heimilda 13. gr. 1. nr. 75/1981 yrði leyfð, þ.e.a.s. fyrning á móti söluhagnaði og frestun skattlagningar hans. 1 niðurstöðu Ríkisskattanefndar í úrskurði þessum segir m.a. svo: „Áminnst sameignarfélag var eigi sjálfstæður skattaðili og eiga þá ákvæði 18. gr. laga nr. 75/1981, um tekjuskatt og eignarskatt, ekki við hvorki samkvæmt orðum sínum, lagasamræmingu, tilgangi né for- sögu, sbr. í þeim efnum 1. mgr. E-liðar 1. mgr. 7. gr. laga nr. 68/1971, um tekjuskatt og eignarskatt, svo og greinargerð í frumvarpi fyrir nefndri 18. gr. Er því fallist á það með kæranda að um hafi verið að ræða sölu á hlutdeild hans í eignum félagsins og fer því um ákvörðun og meðferð söluhagnaðar eftir ákvæðum laga nr. 75/1981, um tekju- skatt og eignarskatt, um hagnað af sölu lausafjár.“ VIII. SKATTALEG ÁHRIF SJÁLFSTÆÐRAR SKATTSKYLDU SAMEIGNARFÉLAGA. Eins og áður hefur verið vikið að, sbr. I. kafla hér að framan, er sá reginmunur almennt á skattalegri meðferð sameignarfélaga, eftir því hvort þau eru sjálfstæðir skattaðilar eða ekki, að í fyrra tilvikinu er skattlagningin bundin við félagið sjálft á grundvelli sjálfstæðra skattskila þess eins og hjá öðrum lögaðilum. I síðara tilfellinu gufar félagið nánast upp og eignir og tekjur þess skiptast til skattlagningar milli félagsaðila. Fer þá um skattlagningu hlutdeildar í tekjum og eign- um sameignarfélágsins eftir þeim reglum, sem hlutaðeigandi félags- aðili sætir, en þær geta verið mismunandi, enda geta félagsaðilarnir bæði verið menn og lögpersónur auk þess sem munur er á skattalegri meðferð rekstrarforma, svo sem kunnugt er. I kaflanum hér á eftir er gerð tilraun til þess með hjálp raunhæfrar úrlausnar að skerpa skiln- ing á því, hvernig skattskil félagsaðila á hlutdeild sinni í sameignar- félagi, sem ekki er sjálfstæður skattaðili, eru aðgreind og óháð hver öðrum. Rétt er að taka fram, að aðgreining sameignarfélaga eftir því, hvort 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.