Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.05.1985, Side 63

Tímarit lögfræðinga - 01.05.1985, Side 63
hluta tekjufærslunnar, en hinn ekki. Sá síðarnefndi notfærði sér heim- ild til fyrningar á móti tekjufærslu skv. 44. gr. 1. nr. 75/1981 og fyrndi aðaleign sameignarfélagsins innan marka síns eignarhluta um verulega fjárhæð. Vegna þessarar sérstöku fyrningar var ekkert sam- ræmi lengui' milli bókfærðs verðmætis hlutdeilda félagsmannanna í eignum félagsins. Það er ljóst, að sú sjálfstæða skattalega meðferð á hlutdeild hvers félagsmanns í eignum sameignarfélags, sem ekki er sjálfstæður skatt- aðili, og hér hefur verið lýst, sbr. og VII. kafla hér að framan um uppgjör og meðferð söluhagnaðar eignarhluta í slíku félagi, er ekki í samræmi við reglur félagaréttar um stöðu félagsmanna í sameignar- félagi gagnvart slíku félagi. HEIMILDASKRÁ Tilvitnuð rit: Aarbakke Magnus: Skatt pá inntekt, Del I (3. útg. Oslo 1973). Iljöm Björnsson: Ágrip af sögu íslenzkrar skattalöggjafar. Afmalisrit til Þorsteins Þor- steinssonar (Reykjavík 1950), bls. 41-83. Bjprn Ole o.fl.: Lærebog om indkomstskat (4. útg. Kaupmannahöfn 1981). Hrafn Bragason: Ný lög um fjölbýlishús. Tímarit lögfræðinga, 3. hefti 1976. Ólafur Björnsson: Tekjuöflun hins opinbera. Alpingi og fjárhagsmálin 1845-1944 (Reykja- __ vík 1953), bls. 76-114. Ólafur Lárusson: Kaflar úr kröfurétti (2. útg. Reykjavík 1965). Þórður Eyjólfsson: Um nokkur atriði félagaréttar. Úlfljótur, 1. tbl. 1967. Heestaréttardámar: Hrd. 1941, bls. 298 - 1941, bls. 316 - 1942, bls. 179 - 1973, bls. 528 - 1974, bls. 648 - 1980, bls. 1126 Úrskurðir Rikisskattanefndar: Nr. 323/1969 (Birtur í „Þáttum um vandamál skattaframkvæmdar", 3. hefti útg. 1977, bls. 95) Nr. 455/1974 (Birtur í úrskurðasafni) Nr. 1098/1975 (Birtur í „Þáttum um vandamál skattaframkvæmdar", 3. hefti útg. 1977, bls. 7-8 Nr. 197/1976 (Birtur í úrskurðasafni) Nr. 555/1979 (Birtur í úrskurðasafni) Nr. 651/1979 (Birtur í úrskurðasafni) Nr. 1111/1979 (Birtur í úrskurðasafni) Nr. 25/1982 (Birtur i úrskurðasafni) Nr. 272/1983 (Óbirtur nú) Nr. 273/1983 (Óbirtur nú) Nr. 508/1983 (Óbirtur nú) Nr. 263/1984 (Óbirtur nú) 57

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.