Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.05.1985, Blaðsíða 77

Tímarit lögfræðinga - 01.05.1985, Blaðsíða 77
ir í dagblöSum um góða fjárhagsstöðu Ferðaskrifstofu ríkisins koma okkur laganemum því ekki á óvart. Að endingu vil ég fyrir hönd N.S.J.S. nefndar þakka þeim fjölmörgu lög- fraeðingum sem hafa stutt við bakið á okkur á einn eða annan hátt og geri þetta mót að veruleika. Helgi Sigurðsson MÁLÞING í SEPTEMBER 1985 [ september n.k. heldur Lögfræðingafélag íslands málþing um skipti dánar- búa. Verður máiþingið með svipuðu sniði og þau, sem haldin hafa verið á hausti hverju undanfarin ár. [ ráði er að framsöguerindi verði um eftirtalin efni: 1. Almennt yfirlit yfir opinber skipti 2. Ftéttarreglur um óskipt bú 3. Reglur um stöðu langlífari maka eða sambúðarmanns við búskipti 4. Executor testamenti 5. Skattlagning dánarbúa 6. Frágangur skjala og lokauppgjör arfs við einkaskipti 7. Erfðafjárskattur 8. Dómsvald skiptaréttar Fundarboð vegna málþingsins verða væntanlega send félagsmönnum í lok ágúst. RÁÐUNEYTISSTJÓRASKIPTI í DÓMS- OG KIRKJUMÁLARÁÐUNEYTINU Við síðustu áramót urðu ráðuneytisstjóraskipti í dóms- og kirkjumálaráðu- neytinu. Lét þá af starfi Baldur Möller, en við tók Þorsteinn Geirsson. Baldur hafði gegnt ráðuneytisstjórastarfinu frá 1. september 1961. Hann hóf störf í ráðuneytinu að loknu lögfræðiprófi 1941 og starfaði þar óslitið síðan að undanskildu einu ári, 1945-1946, er hann gegndi starfi sendiráðs- ritara í Kaupmannahöfn. Þorsteinn hefur starfað í Stjórnarráðinu frá 1. desember 1971 sem full- trúi, deildarstjóri og skrifstofustjóri í fjármálaráðuneytinu og sem settur ráðuneytisstjóri í sjávarútvegsráðuneytinu frá mars 1984 til síðustu áramóta. Þorsteinn er sjötti ráðuneytisstjórinn (áður skrifstofustjóri) í dóms- og kirkjumálaráðuneytinu (áður I. skrifstofu) frá stofnun Stjórnarráðsins 1904 og sá fjórði frá 1915. NÝTT LÖGFRÆÐSRIT Lögfræðiritið NauSungaruppboS er komið út. Er þetta önnur útgáfa á sam- nefndu riti eftir Stefán M. Stefánsson, prófessor. Ritið er 190 bls. að stærð. Tekið var tillit til lagabreytinga og dómsúrlausna á síðustu árum. Enn fremur er ritið talsvert aukið og endurbætt að öðru leyti. Hin nýja útgáfa ritsins fæst I Bóksölu stúdenta í Stúdentaheimilinu vio Hringbraut. 71
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.