Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.1988, Blaðsíða 32

Tímarit lögfræðinga - 01.04.1988, Blaðsíða 32
í Danmörku. Skilyrðið um gagnkvæmni var fellt brott. Með lögum nr. 258/1976 var gr. 479 í RPL einnig breytt og eftir þá breytingu skal dómsmálaráðherra ákveða, með hvaða skilyrðum erlendum dómum og opinberum sáttum verður fullnægt í Danmörku.11) Noregur viðurkenndi erlenda dóma til ársins 1915, en frá þeirn tíma hefur það verið skilyrði viðurkenningar þar í landi, að til staðar sé gagnkvæmur viðurkenningarsamningur milli Noregs og viðkomandi erlends ríkis.12) 1 Svíþjóð og Finnlandi hafa erlendir dórnar almennt ekki réttar- áhrif, nema því aðeins að fyrir hendi sé samningur við erlend ríki um gagnkvæma viðurkenningu.13) IV. ÞRÓUN VIÐURKENNINGARREGLNA EFTIR 1932. Árið 1932 tóku gildi hér á landi lög nr. 30 frá 23. júní 1932 um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að láta öðlast gildi ákvæðin í samningi milli Islands, Danmerkur, Finnlands, Noregs og Svíþjóðar um viðurkenningu dóma og fullnægju þeirra. Meginefni samningsins, sem undirritaður var í Kaupmannahöfn 16. mars 1932, er það, að að- fararhæfir dómar, sem gengið hafa í einhverju samningslandanna, skulu einnig vera bindandi og aðfararhæfir í hinum samningslöndun- um, sbr. 1. og 4. gr. samningsins. Grundvöllurinn að gerð samn- ingsins var gagnkvæmt traust samningsaðilja til réttarfars og dóm- stóla hvers lands um sig. Var tilgangurinn með samningsgerðinni sagð- ur sá að losa dómhafa, sem fengið hefði aðfararhæfan dóm í einhverju landanna, við að þurfa að höfða nýtt mál, ef dómþoli hefði flust til einhvers hinna landanna eða ætti þar eignir.14) Þar sem samningurinn frá 1932 fól í sér viðauka við og breytingu á gildandi íslenskum réttarheimildum um aðfararhæfi dóma, var hann lagður fyrir Alþingi og samþykktur sem lög nr. 30 frá 23. júní 1932.14) 11) Dómsmálaráðherra hefur ekki enn sett reglur um viðurkenningu og fullnustu dóma á grundvelli lagabreytingarinnar frá 1978. Ástæða þess mun fyrst og fremst vera sú, að um viðurkenningu þeirra dóma, sem helst reynir á i dönskum rétti, þ.e. viðurkenningu norrænna dóma og dóma frá löndum Efnahagsbandalags Evrópu fer eftir sérstökum lögum. Sjá Torben Svenné Schmidt, áður tilvitnað rit á bls. 122. 12) Torstein Eckhoff, Sivilprosess. Osló 1971, bls. 127-128; Per Augdahl, Norsk Civilprosess. Þrándheimur 1961, bls. 151. Skilyrðið um gagnkvæman viðurkenningarsamning kemur fram í 167. gr. laga nr. 6 frá 13. ágúst 1915 (Tvistemálsloven). 13) Hjalmar Karlgren, Internationell privat- og processratt. Lundur 1960, bls. 186; Michael Bogdan, Svensk internationell privat- og processratt. Lundur 1980, bls. 238. 14) Alþingistíðindi A-1932 (45. löggjafarþing), þingskjal 274, bls. 77. 26
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.