Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.1988, Blaðsíða 10

Tímarit lögfræðinga - 01.04.1988, Blaðsíða 10
Um þaö má líka deila, hvernig unnt sé að tryggja ,,réttari“ dóma, þegar ofanritað er haft í huga. Endurbætur gætu hins vegar verið fólgnar í aukinni skilvirkni, enn fagmannlegri vinnubrögðum og meiri samkvæmni í dóms- störfum. Allt mundi þetta stuðla að auknu réttaröryggi og þar með ,,réttari“ dómum. Úrræði til endurbóta gætu m.a. verið þessi: Að fækka hæstaréttardómur- um i 5-6, ráða 2-3 löglærða sérfræðinga til aðstoðar, tölvutaka hæstaréttar- dóma og fleiri gögn, tölvuvæða embættið á nútímavísu og fá réttinum sóma- samlegt húsnæði. En umfram allt: Vandað og markvisst löggjafarstarf er lyk- illinn að rækilegum umbótum á réttarkerfinu í heild. Jónatan Þórmundsson 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.