Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.1988, Side 10

Tímarit lögfræðinga - 01.04.1988, Side 10
Um þaö má líka deila, hvernig unnt sé að tryggja ,,réttari“ dóma, þegar ofanritað er haft í huga. Endurbætur gætu hins vegar verið fólgnar í aukinni skilvirkni, enn fagmannlegri vinnubrögðum og meiri samkvæmni í dóms- störfum. Allt mundi þetta stuðla að auknu réttaröryggi og þar með ,,réttari“ dómum. Úrræði til endurbóta gætu m.a. verið þessi: Að fækka hæstaréttardómur- um i 5-6, ráða 2-3 löglærða sérfræðinga til aðstoðar, tölvutaka hæstaréttar- dóma og fleiri gögn, tölvuvæða embættið á nútímavísu og fá réttinum sóma- samlegt húsnæði. En umfram allt: Vandað og markvisst löggjafarstarf er lyk- illinn að rækilegum umbótum á réttarkerfinu í heild. Jónatan Þórmundsson 4

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.