Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.1988, Blaðsíða 27

Tímarit lögfræðinga - 01.04.1988, Blaðsíða 27
Þorgeir Örlygsson prófessor: UM VIÐURKENNINGU ERLENDRA DÓMA Á ÍSLANDI EFNISYFIRLIT I. Inngangur............................................................21 II. Hvað felst í viðurkenningu erlendra dóma? ...........................22 III. íslenskar viðurkenningarreglur fram til ársins 1932................. 23 IV. Þróun viðurkenningarreglna eftir 1932............................... 26 V. Meginregla íslensks réttar um viðurkenningu erlendra dóma. 27 1. Frávísunaráhrif..................................................27 2. Fordæmisáhrif. ..................................................28 3. Sönnunaráhrif. .. 29 VI. Undantekningar frá meginreglunni.....................................31 1. Samningur milli íslands, Danmerkur, Finnlands, Noregs og Svíþjóðar um viðurkenningu dóma og fullnægju þeirra frá 16. mars 1932................................................ 31 2. Erlendir skilnaðardómar..........................................33 VII. Almenn skilyrði viðurkenningar.......................................36 VIII. Erlendar sáttir. ...................................................37 IX. Skilnaðarúrlausnir yfirvalda. .......................................39 X. „Litis pendens" áhrif málshöfðunar erlendis..........................39 XI. Fjölþjóðlegt samstarf................................................43 XII. Lokaorð. ............................................................45 I. INNGANGUR. I XIV. kafla laga nr. 85/1936 um meðferð einkamála í héraði er að finna reglur um réttaráhrif eða réttarverkanir dóma. 1 reglum þess- um felst það m.a., að dómur er hin endanlega afgreiðsla viðkomandi dómstóls á því dómsmáli, sem til umfjöllunar er, og felur í sér bind- andi úrlausn þess máls, sem um er deilt. 1 samræmi við þetta er sagt, að dómur hafi réttarverkanir eða réttaráhrif. 1 réttaráhrifum dóma í þessum skilningi felst það í fyrsta lagi, að sama ágreiningsefni verð- ur ekki borið undir dómstóla á nýjan leik (neikvæð áhrif eða frávís- 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.