Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.1988, Blaðsíða 55

Tímarit lögfræðinga - 01.04.1988, Blaðsíða 55
Með lögum nr. 85/1936 voru lögteknar víðtækar heimildir til þess að kæra til Hæstaréttar úrskurði og dómsathafnir dómara í undir- rétti, og talið var að lögjöfnun frá þeim ákvæðum væri heimil.2 Varð því gjörbreyting á réttarfarinu í þessum efnum. Rétt er að vekja hér sérstaka athygli á því að í lögum nr. 112/ 1935 um Hæstarétt var ekki að finna ákvæði um það hvaða dóms- athafnir sættu kæru, heldur voru þau í einkamálalögunum. I 198. gr. eml. sagði að kæru til æðra dóms sættu: 1. dómsathafnir þær er í lögum þessunr greinir, 2. úrskurðir í sjálf- stæðum mats-, vitna- og eiðsmálum svo og þau mál sjálf. Þá eru í 3.-5. tl. 198. gr. taldir upp þeir úrskurðir skipta-, fógeta- og upp- boðsréttar sem sæti kæru. í 199. gr. eml. er aðferðinni við kæru lýst. Rétt er hér að vekja athygli á því að kæra var ný aðferð við mál- skot til æðra dóms, en áður hafði áfrýjun einungis verið heimil. Þó ber þess að geta að áfrýjun skv. IV. kafla laga nr. 19/1924, sem að framan er getið, svipaði mjög til kæru skv. eml. I lögum nr. 85/1936 var í ýmsum greinum laganna sérstaklega get- ið þeirra dómsathafna er sæta kæru, og skulu þær helstu hér taldar upp: Synjun dómara um að víkja sæti, 4. mgr. 37. gr. Synjun dómara um að skipta sakarefni, 5. mgr. 71. gr. Frestir, heimild og synjun, 3. mgr. 105. gr. Ákvörðun um skriflegan eða munnlegan flutning, 1. mgr. 109. gr. 2 E.A. og T.B.L., Endurskoðun dóma. Reykjavík 1966-67, bls. 27. Friðgeir Björnsson lauk lagaprófi vorið 1970. Hann varð fulltrúi yfirborgardómarans í Reykja- vík sama vor. Stundaði framhaldsnám í lög- fræði við Háskólann í Kaupmannahöfn árið 1976. Friðgeir var skipaður borgardómari í Reykjavík 1. desember 1979 og yfirborgardóm- ari 1. júní 1987. 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.