Ægir - 01.12.1994, Blaðsíða 42
Tafla 1
Útlán til sjávarútvegs í árslok (í m.kr.)
1980 1981 1982 1983 1984 1985 1986 1987 1988 1989 1990 1991 1992 1993
1 Bankakerfiö 1.188 1.995 4.683 9.141 13.630 13.781 14.093 19.934 33.032 40.306 37.198 38.780 41.174 43.229
11 Afuröalán 467 1.030 2.291 4.030 6.430 5.446 3.736 5.701 9.338 9.274 6.716 7.729 7.890 8.394
111 Gengistryggö 327 703 0 2.862 6.173 4.788 3.109 5.216 8.911 8.663 6.163 6.903 7.005 7.689
112 Önnur 140 327 2.291 1.168 257 658 627 485 427 611 553 826 885 705
12 Víxlar 79 57 34 150 212 253 358 683 834 1.079 1.055 1.036 1.053 975
13 Hlaupareikningur 129 71 129 185 254 385 274 680 980 1.086 1.323 1.328 1.614 1.839
14 Innleystar ábyrgöir 7 13 29 34 54 80 118 136 166 110 206 161 318 229
15 Skuldabréf 120 248 627 1.161 1.901 2.366 3.088 4.377 5.864 7.695 8.639 9.125 8.673 8.817
151 Verötryggö 18 128 247 592 1.043 1.631 1.997 3.021 3.644 5.515 6.700 7.133 6.589 6.907
152 Gengistryggö 0 0 0 0 0 104 510 985 1.776 1.667 1.354 1.190 1.070 936
153 Önnur 102 120 380 569 858 631 581 371 444 513 585 802 1.014 974
16 Erlend endurlán 386 576 1.573 3.581 4.779 5.251 6.519 8.357 15.850 21.062 19.259 19.401 21.626 22.975
2 Fjárfestingarlánasjóöir 929 1.439 2.763 4.746 6.750 8.823 11.435 13.247 17.336 27.843 29.505 30.275 34.273 37.655
21 Fiskveiöasjóöur 759 1.202 2.253 3.964 5.694 7.258 8.098 9.164 11.269 14.416 14.225 14.605 18.463 22.101
22 Byggöastofnun 169 233 500 763 1.041 1.533 2.127 2.637 4.045 5.096 5.144 5.033 5.330 5.344
23 Framkvæmdasjóöur 1 4 6 16 12 26 97 116 160 229 160 110 133 186
24 Aörir 0 0 4 3~ 3 6 1.113 1.330 1.862 8.102 9.976 10.527 10.347 10.024
3 Beinar erlendar lántökur 141 167 339 401 513 468 497 407 398 734 1.390 1.288 2.111 1.830
Alls 2.258 3.601 7.785 14.288 20.893 23.072 26.025 33.588 50.766 68.883 68.093 70.343 77.558 82.714
Kjaraskipting
Erlent gengistryggt 1.582 2.440 3.951 10.289 16.700 16.556 18.943 25.285 40.082 52.267 48.448 49.108 56.581 63.673
Innlent verötryggt 219 573 ‘>71 1.893 2.558 4.509 5.124 5.948 7.833 13.217 15.923 17.082 16.093 14.319
Innlent óverötryggt 457 588 2.863 2.106 1.635 2.007 1.958 2.355 2.851 3.399 3.722 4.153 4.884 4.722
Hlutfallstölur
Erlent gengistryggt 70,06 67,75 50,75 72,01 79,93 71,76 72,79 75,28 78,95 75,88 71,15 69,81 72,95 76,98
Innlent verötryggt 9,70 15,92 12,48 13,25 12,24 19,54 19,69 17,71 15,43 19,19 23,38 24,28 20,75 17,31
Innlent óverötryggt 20,24 16,33 36,78 14,74 7,83 8,70 7,52 7,01 5,62 4,93 5,47 5,90 6,30 5,71
vægi þeirra í heildarskuldum sjávarút-
vegs við lánakerfið er lítið. Þeir aðilar
sem eru innan lánakerfis en eru und-
anskildir sem lánadrottnar sjávarút-
vegs eru tryggingarfélög, verðbréfa-
sjóðir og lífeyrissjóðir. Lánveitingar
þessara aðila til sjávarútvegs eru vafa-
laust óverulegar.
Eigið fé fyrirtækja í sjávarútvegi
42,6 milljarðar
Um mitt yfirstandandi ár voru
skuldir fyrirtækja í sjávarútvegi metnar
á 107 milljarða króna en á móti skuld-
um þeirra eru verulegar eignir eins og
kemur fram í töflu 2 þar sem talið er
að eigið fé greinarinar hafi verið um
42,6 milljarðar króna í árslok 1993.
Ávallt er álitamál hvert sé nauðsynlegt
eiginfjárhlufall fyrirtækja og hvernig
það verði best metib en samdóma álit
er að hugsanlegur vandi sjávarútvegs
verði frekar rakinn til mikillar fjár-
bindingar en skorts á eiginfé. Sérstaka
athygli vekja breytingar eiginfjár frá
ári til árs og hvert eigiö fé er miðað við
fast verðlag árin 1986 til 1993. Að
nokkru leyti eiga þessar breytingar sér
stob í misvægi á milli innlendra og er-
lendra verðbreytinga og gengisbreyt-
inga og þeirrar tafar sem oft verður á
að nýtt mat sé lagt á eignir í kjölfar
gengisbreytinga.
Sú erlenda verðvísitala, sem notuð
er við staðviröingu, er ekki einvörð-
ungu gengisvísitala heldur er einnig
tekið tillit til erlendra verðbreytinga
því þá er ekki eingöngu tekið tillit til
breytinga á gengi íslenskrar krónu
gagnvart erlendum gjaldmiðlum held-
ur einnig tekið tillit til breytingar
kaupmáttar erlendra gjaldmiðla gagn-
vart vörum og þjónustu. Erlendar
veröbreytingar hafa yfirleitt verið litlar
í samanburði við breytingar á inn-
lendu verðlagi undanfarna áratugi. Oft
hefir því verið horft fram hjá þeim til
skamms tíma. Við staðvirðingu hafa
þær lítil áhrif þegar verið er að færa
verðlag ársloka til meðalverðlags ársins
en þær eru þyngri á vogarskálunum
þegar til lengri tíma er litið. Þannig
hefir erlent verðlag sem notað er hér
til viömiöunar tvöfaldast frá árslokum
1979 til ársloka 1993. Ef gert væri ráð
fyrir að innlendar verðhækkanir væru
ámóta erlendum mætti að öðru jöfnu
búast við óbreyttu gengi og óbreyttu
Tafla 2
Eignir og skuldir fyrirtækja í sjávarútvegi
árin 1986-1993 í milljörðum króna
Eignir Skuldir Hreint Eigiö fe a Eiginfjar-
Ár alls alls eigib fé veröl. 1993 hlutfall
1986 58,4 36,8 21,6 46,8 36,99%
1987 74,7 45,7 29,0 51,4 38,82%
1988 96,0 70,6 25,4 37,3 26,46%
1989 124,1 88,0 36,1 44,3 29,09%
1990 133,4 87,1 46,3 52,5 34,71%
1991 132,0 94,4 37,6 42,6 28,48%
1992 141,2 102,0 39,2 33,6 27,76%
1993 150,7 108,1 42,6 42,6 28,27%
42 ÆGIR DESEMBER 1994