Ægir - 01.12.1994, Blaðsíða 39
Skrápflúrurannsóknir
árin 1993 og 1994
Gunnar Jónsson og
Gunnar Pétursson.
Skrápflúra, Hippoglossoides plat-
essoides limandoides (1. mynd) er ein
algengasta flatfisktegund á íslandsmib-
um. Hún finnst allt í kringum land á
um 10-500 metra dýpi. Auk þess að
finnast hér vib land þá er hún víba í
NA-Atlantshafi eða allt frá N-íshafi,
Mynd 1. Skrápflúra.
Barentshafi og Hvítahafi og mebfram
ströndum Noregs inn í Eystrasalt, í
Norbursjó og subur í Ermarsund. Þá
finnst hún allt í kringum Bretlandseyj-
ar og vib Færeyjar. í NV-Atlantshafi frá
Grænlandi subur til Þorskhöfba í N-
Ameríku er undirtegundin H. plates-
soides platessoides sem verbur stærri -
nær allt ab 80 cm lengd en skrápflúran
í NA-Atlantshafi verður varla stærri en
rúmlega 50 cm. Lengsta skrápflúra sem
veibst hefur á íslandsmibum var 52 cm
á lengd (veiddist í mars 1993 undan
SA-landi) og í Barentshafi hefur veibst
52 cm löng skrápflúra.
Stóraukinn afli
Áhugi á skrápflúruveiðum hefur
ekki verib mikill hér enda hefur lítill
eba enginn markaður verib fyrir hana.
En nú er áhugi ab vakna á þessari fyrr-
um forsmábu fisktegund og er farið ab
veiba hana, landa og nýta sem mat-
vöru. Á skömmum tíma hefur landað-
ur afli farib úr nánast engu í mest 1709
tonn árib 1991 en var 1336 tonn árib
1993 (2. mynd).
Þrátt fyrir tíbni sína hefur skrápflúr-
an ekki verib mikib rannsökub tii
þessa alla vega ekki hér á íslandsmib-
um. Þó eru til mikil gögn frá fyrri
árum, einkum lengdarmælingar, en á
árunum 1953-1967 var mikið mælt af
skrápflúru á grunnslób hér vib land og
frá því ab togararall hófst árib 1985
hefur mikib bæst við af lengdarmæl-
ingum. Á árunum 1985-1993 munu
hafa verið mældar rúmlega 400 þús-
und skrápflúrur hér við land. Þar af
voru mældar rúmlega 50 þúsund árib
1993.
Nú er einnig farib ab safna gögnum
um fæðu skrápflúru og nokkrum
kvörnum hefur verið safnab til aldurs-
ákvörbunar. Úr togararalli árib 1993
voru aldursákvarðabar kvarnir úr 147
skrápflúrum sem safnab var undan
Austfjörbum og á Þórsbanka og auk
þess voru aldursgreindar kvarnir úr 96
skrápflúrum sem veiddust í dragnót í
Háfadjúpi og 89 sem veiddust í
dragnót í Jökuldjúpi. Sýnin voru tekin
í mars og byrjun apríl Qökuldjúp).
Veiðistaðir eru sýndir á 3. mynd.
Jafnhliba kvarnasöfnuninni í tog-
araralli 1993 voru vegnar 104 skráp-
flúrur óslægðar 10-47 cm langar á
Austfjarbamiðum. Lengdar/þyngdar
samband er sýnt á 4. mynd.
Hrygnur í meirihluta
í togararalli 1994 var haldib áfram
vib skrápflúrurannsóknir þar sem frá
var horfib árib ábur. Safnað var kvörn-
um til áframhaldandi aldursrannsókna
og þyngdarsýni voru tekin á öllum
togurunum fimm sem þátt tóku í tog-
araralli. Alls voru aldursákvarðaðar 624
skrápflúrur, þar af 176 hængar (28,2%)
sem safnab var á 14 stöbvum (5.
mynd). Athyglisvert er hve hrygnur
voru í miklum meirihluta alls stabar
nema undan vestanverbu Norbur-
landi, þar var nokkurnvegin jafnvægi,
þ.e. 51% hængar og 49% hrygnur.
Gunnar Jónsson fiskifræöingur á
Hafrannsóknastofnun.
Gunnar Pétursson stærðfræðingur á
Hafrannsóknastofnun.
Vigtabar voru 350 skrápflúrur óslægbar
á 5 stöbvum allt í kring um landið.
Lengdar/þyngdarsamband er sýnt á 6.
mynd.
Niburstöbur aldursákvörbunar 1993
og 1994 eru sýndar á 7. og 8. mynd. Á
7. mynd er sýndur aldur og mebal-
lengd skrápflúru 1993 og á 8. mynd
sést aldur og meballengd skrápflúru
1994 og er þar allt í samræmi vib aldur
ÆGIR DESEMBER 1994 39