Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.06.1995, Qupperneq 2

Ægir - 01.06.1995, Qupperneq 2
--------------- SJÓMENN ÚTGERÐARMENN FISKUFFBOÐ alla virka daga kl. 7:30. ATHUGID við erum tengdir við 7-10 aðra fiskmarkaði á uppboðum. e™ RO. Box 875,121 Reykjavík. Sími 562 3080 ______________7 Vantar 5 Ibs af þorski, langlúru fyrir Japan og smáan saltfisk fyrir Grikklandsmarkað G. Ingason Fombúðum 8, 220 Hafnarfirði ® 565-3525 • 565-4044 • 985-27020 RIT FISKIFÉLAGS ÍSLANDS 88. árg. 6. tbl. júní 1995 4 8 tonna full- vinnsluskip ]ón Sigurðsson á Siiulra RE 46 í viðtali við Ægi. Jón Sigurösson á engan sinn líka. Hann fullverkar sinn afla sjálfur, saltar þorskinn og grásleppu- hrognin, flakar og frystir ýsuna og selur völdum viö- skiptavinum. 10 Ný aöferð til aö flytja upplýsingar milli tækja Icemac býður þarfa þjónustu. 12 Sjávarsíöan Horfir illa með humarinn. Annáll maí. Steingrímur J. Sigfússon. Orö í hita leiksins. 14 Ægir á 90 ára afmæli Fyrsta tölublaö Ægis leit dagsins ljós í júlímánuöi árið 1905. Alla tíö síðan hefur hann veriö eitt helsta tímarit íslendinga um sjávarútveg. Stiklaö á stóru í sögu blaðsins. 18 Ægir og íslensk- ir sjávarhættir Lúðvík Kristjánsson var rit- stjóri Ægis í 17 ár. Þekktast- ur er hann fyrir þrekvirki sitt, íslenska sjávarhætti. Hann spjallar hér stuttlega við Ægi. 20 Besta afmælis- gjöfin væri slysa- laust ár á sjó Slysavarnaskóli sjómanna 10 ára. 22 íslands alþingismenn Aöeins þrír alþingismenn hafa haft atvinnu af sjó- mennsku og enginn af fisk- vinnslu, sumarvinna með skóla ekki talin með. Ægir leit aðeins á starfsferil þing- manna þjóöarinnar. 24 Komur erlendra fiskiskipa drjúg búbót Þórarinn Árnason er elsti starfsmaður Fiskifélagsins. Hann er deildarstjóri skýrsludeildar og veit margt sem aðrir vita ekki. 30 Loðnuvertíðin 1994/1995 í tölum Fiskifélags Islands Úthlutun og afli loðnu- skipa. Hráefni einstakra vinnslustöðva. Loðnuafli síðan 1964. Afkastageta einstakra verksmiðja. 34 Erum bjartsýnir Sveinn Jónsson, fram- kvæmdastjóri Félags fisk- mjölsframleiðenda. 34 Úr sögu fisk- mjöls- og lýsis- vinnslu 36 Loönurannsókn- ir og veiðiráðgjöf 1994/1995 og 1995/1996 Sveinn Sveinbjörnsson loðnusérfræðingur á Hafró greinir frá niðurstöðum loðnurannsókna. 42 Skólaslit Stýrimannaskólans í Reykjavík 44 Hve hreint er hafið Fjallað ítarlega um skýrslu um mengun í hafinu um- hverfis ísland, og spjallað við tvo helstu sérfræðinga íslendinga um þau mál. 46 Mælingar eldri en 1980 ónýtar Segir Jón Ólafsson, haffræðingur á Hafró. 50 Toxafen mesti mengunarvaldurinn Segir Guöjón Atli Auöuns- son, deildarstjóri á RF. 52 Að gabba mann og annan Reytingur Atlantic Hopeless 28. Norskum fiskiskipum fækk- ar 28. Nýtt ráö við sjóveiki 41. Aflasælasta sjóminja- safn landsins 52. Ægir, rit Fiskifélags íslands. ISSN 0001-9038. Útgefandi: Skerpla, fyrir Fiskifélag ís- lands. Ritstjórar: Bjarni Kr. Grímsson (ábm.) og Þórarinn Friðjónsson. Blaðamaður: Páll Ásgeir Ásgeirsson. Skrifstofustjóri: Gróa Friðjónsdóttir. Auglýsingastjóri: Sigurlín Guðjónsdóttir. Auglýsingasími: 568 1225. Útlit: Skerpla. Prófarkalestur: Björgvin G. Kemp. Prentun: Gutenberg hf. Pökkun: Hólaberg, vinnustofa einhverfra. Forsíöu- myndin er af Jóni Sigurössyni, tekin af Hauki Snorrasyni. Ægir kemur út mánaðar- lega. Eftirprentun og ívitnun er heimil sé heimildar getið. Útvegstölur fylgja hverju tölublaði Ægis. Þar eru birtar bráðabirgðatölur unnar af Fiskifélagi íslands úr gögnum Fiskistofu um útgerðina á íslandi í næstliönum mánuöi. Áskrift: Áriö skiptist í tvö áskriftartímabil, janúar til júní og júlí til desember. Verð nú fyrir fyrra tímabil 1995 er 1980 krónur, 14% vsk. innifalinn. Áskrift er hægt aö segja upp í lok þessara tímabila. Annars framlengist áskriftin sjálfkrafa. Áskrift erlendis er greidd einu sinni á ári og kostar 4100 kr. Áskriftarsími: 568 1225. Skerpla: Suöurlandsbraut 10, 108 Reykjavík, sími 568 1225, bréfsími 568 1224. 2 ÆGIR

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.