Ægir

Årgang

Ægir - 01.06.1995, Side 15

Ægir - 01.06.1995, Side 15
Á miðju ári verður sú breyting að hætt er að skrá fiski- máiastjóra sem ritstjóra Ægis en Birgir Hermannsson er einn skráður ritstjóri og er útgáfan með þeim hætti allt til 1987 en þá verða enn breytingar. Bi'rgir hættir og Þorsteinn Máni „Það er vafalaust rétt að fyrir þá sem ekki þurfa að nota slíkar skýrslur, er töfluformið með öllu óaögengilegt og ólesandi og þeirra vegna gæti verið rétt að vinna töflurnar upp í greinarform, því fyrir þá er blað sem fullt er af slíku, harla óárennilegt. Fyrir hina sem þurfa að nota þær, er töfluformið langyfirlitsbest og hentugast og þeirra vegna verður að halda því, því aö skýrslurnar eru óneitanlega ætlaðar þeim. Það mun þegar á herðir reynast mjög erfitt, og í raun réttri fullkomlega ómöguiegt, að sameina blaða- mannlegan frágang við einkaeðli sérgreinartímarits, því sérgreinartímaritið á aðeins erindi við þá menn sem þá grein kunna, en almenn blaðamennska er ætluð öllum. Þaö er haft fyrir satt að það séu fullt eins mikið almennir embættismenn, fróðleiksmenn og bókasafnendur sem séu kaupendur Ægis eins og útgerðarmenn og sjómenn. Það er ekki gott aö vita, hvaö af þessu álykta skal, en manni gæti auðvitað flogið í hug hið nafntogaða íslenska tóm- læti í því sambandi." Barlómur um litgáfu Ægis á fiskiþmgi 1922 eins og Guö- brandur Jónsson lýsir honum í afmœlisriti Fiskifélagsins 1936. Hafrannsóknastofnunin óskar Fiskifélagi íslands til hamingju með 90 ára afmæli Ægis. Jafnframt þakkar stofnunin fyrir samstarfið á liðnum árum. Árnason tekur við sem ritstjóri. Friðrik Friðriksson starfsmað- ur Fiskifélagsins ritstýrði einu blaði þar á milli. Þorsteinn Máni gegndi ritstjórastarfi til október 1988 þegar Kristján R. Kristjánsson tók við embættinu og gegndi því í eitt ár. 1989 taka Ari Arason og Friðrik Friðriksson við sameiginlegri rit- stjórn Ægis. í upphafi árs 1993 tók Bjarni Kr. Grímsson vib starfi fiski- málastjóra og er skráður ritstjóri Ægis ásamt Friðrik og Ara frá áramótum það ár. Frá og með 6.-7. tbl. 1993 urðu þær breyt- ingar á útgáfufyrirkomulagi Ægis að útgáfufyrirtækib Skerpla, í eigu Þórarins Friðjónssonar, tók að sér að annast útgáfuna að öllu leyti og þar með fluttist gamli Ægir að heiman og lif- ir nú sjálfstæðu lífi hjá Skerplu á Suðurlandsbraut 10. Ægir er þó áfram í eigu Fiskifélagsins og fiskimálastjóri, sem nú er Bjarni Grímsson, er ritstjóri ásamt Þórarni. Fyrst eftir þessa breytingu annaðist Vilhelm G. Kristinsson greinaskrif og við- töl en Páll Ásgeir Ásgeirsson hefur starfað sem blaðamaður við Ægi í hálfu starfi frá apríl 1994. □ NORÐURGARÐI 121 REYKJAVÍK SÍMI 562 2800 færir Fiskifélagi r Islands árnaðaróskir í tilefni 90 ára afmælis Ægis. ÆGIR 15

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.