Ægir - 01.06.1995, Síða 37
1. tafla
Fjöldi og þyngd loðnu eftir aldri í
október/ nóvember 1994
Árgangur Aldur Meöal- þyngd(g) Fjöldi í milljörbum Þyngd þús. tonn
1993 1 3.3 119.0 394.5
1992 2 14.3 36.1 518.0
1991 3 23.6 4.4 102.5
Samtals 1-3 6.4 159.5 1015.0
Þar af kynþroska 2-3 16.8 33.8 568.8
Enda þótt vebur, dreifing lobnunnar og hegbun væru hag-
stæb til mælinga var erfitt ab meta af nákvæmni hlutfallib
milli stór- og smálobnu og getur þab hugsanlega hafa valdib
skekkju í mati á stærb veibistofnsins annars vegar og fjölda
ókynþroska smálobnu hins vegar. Mebalþyngd kynþroska
fisksins var undir meballagi og hlutfall eldri árgangs (þriggja
ára fisks) var miklu lægra en búist var vib. Alls mældust um
570 þús. tonn af fullorbinni kynþroska lobnu sem er abeins
1/3—1/2 af því sem búist mátti vib mibab vib mælingar á
ókynþroska eins og tveggja ára lobnu haustib 1993. Þetta
svarabi til þess ab veiba mátti 165 þús. tonn til vibbótar vib
þab sem þegar var búib ab veiba eba 485 þús. tonna hámarks-
afla á vertíbinni allri mibab vib venjulegar forsendur um nátt-
úruleg afföll, þyngdaraukningu og 400 þús. tonna hrygningu
í vertíöarlok.
Á 3. mynd er sýndur sjávarhiti á 20 m dýpi. Þab sem ein-
kenndi sjávarástandiö í október 1994 var sterkt innstreymi
hlýsjávar norbur fyrir land og fyrir Norburlandi gætti áhrifa
þess allt ab Langanesi. Sjávarástand var því fremur milt fyrir
Noröurlandi í byrjun vetrar 1994.
Ef dregnar eru saman niöurstööurnar úr haustmælingunni
1994 eru þessar helstar: Rannsóknasvæbib nábi aö mestu yfir
þab svæbi sem venja er aö kanna í haustmælingum á loönu-
stofninum. Þó er ekki hægt aö útiloka ab loöna hafi haldiö
sig á öbrum svæbum sem ekki voru könnuö. Veiöarnar í ágúst
og september voru óvenju vestarlega og þab má vera ab ein-
hver hluti veiöistofnsins hafi enn veriö á grænlenska land-
grunninu sunnan Scoresbysunds og/eöa á íssvæbinu NV af
Vestfjöröum. Þaö sem styöur þessa tilgátu er ab dreifing lobn-
unnar hefur áöur veriö mjög vestlæg þegar hlýtt hefur verib í
hafinu norbur af íslandi (sumarib 1980) en mun austlægari
þegar Austur-Grænlandsstraumurinn hefur veriö sterkur og
áhrif hans náö lengra austur (sumariö 1982). Aldurssamsetn-
ingin í stofninum benti vissulega til þess ab eitthvab vantaöi
af eldri loönunni inn í mælinguna. Af þessum ástæbum og
þar sem svo mikiö vantaöi á ab mælingin væri í samræmi viö
fyrri spár var ekki unnt ab trúa mælingunni fullkomlega en
taliö var ab þetta gæti veriö vibvörun um aö veiöistofninn
væri verulega minni en búist var viö.
Aftur á móti mældist meira af ársgamalli smálobnu en
nokkru sinni fyrr í haustmælingu sem gefur von um aö sterk-
3. mynd. Sjávarhiti á 20 metra dýpi í okt.-nóv. 1994.
ur árgangur komi inn í veiöistofninn á sumar- og haustvertíö-
inni 1995.
2.2 Vetrarmælingar í janúar-febrúar 1995
Oft hefur þurft ab endurmæla stærö hrygningarstofnsins
fyrir Suöaustur-, Austur- og Norbausturlandi í janúar-febrúar
eftir ab hann hefur skilist frá ókynþroska hluta stofnsins á
göngu sinni á hrygningarstöövarnar. Vetrarmælingarnar hafa
oftast veriö í góöu samræmi viö þær haustmælingar sem
álitnar voru marktækar en þó eru á því undantekningar. Vetr-
armælingarnar hafa í þeim tilvikum gefiö stærri stofn og ver-
ib taldar áreibanlegri. Þannig gegna vetrarmælingarnar því
hlutverki fyrst og fremst aö vera eins konar öryggisventill, ef
haustmæling hefur af einhverjum ástæöum brugöist, til aö
koma í veg fyrir ab stofninn sé vannýttur eba ofnýttur miöab
vib þau markmib sem sett eru.
Ekki voru sjáanlegir neinir meiri háttar vankantar á mæl-
ingunni sjálfri um haustiö en þó voru nokkur atriöi varbandi
mælinguna sem gátu hafa orsakaö vanmat á veiöistofninum
sem fyrr er getiö. Rannsóknaskipin Bjarni Sæmundsson og
Árni Fribriksson voru vib loönumælingar fyrir Subaustur-,
Austur- og Noröausturlandi á tímabilinu 2.-27. janúar. Rann-
sóknirnar hófust vib Suöausturland og er þangaö kom varb
ljóst aö þótt loönan væri seinna á ferbinni en undanfarin ár
var fremsti hluti lobnugöngunnar kominn inn í og suöur fyr-
ir hitaskil hlý- og kaldsjávar á Hvalbakssvæöinu. Fyrir því er
löng reynsla ab erfitt er aö meta loönumagn á þessu svæbi.
Viö þaö bættist aö veöurfar var meb eindæmum stirt og urbu
rannsóknaskipin hvaö eftir annaö ab hætta vinnu og bíöa
betra veöurs af þeim sökum. Þessum rannsóknum lauk 31.
janúar, en þá voru skipin stödd NA af Langanesi. Loönan
gekk mjög dreifö um og yfir landgrunnsbrúninni fyrir Norb-
austur- og Austurlandi og einnig var hluti stofnsins dýpra úti
af Austfjöröum. Engin torfumyndun var sjáanleg. Sýnataka
leiddi í ljós ab öll loönan sunnan 66” N var kynþroska en þar
fyrir noröan varb vart ókynþroska loönu og jókst þaö hlut-
fall eftir því sem noröar dró. Hlutfall eldri árgangs (4 ára) í
aflasýnum var hærra í janúar en í mælingunni um haustiö
ÆGIR 37