Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1996, Blaðsíða 4

Ægir - 01.01.1996, Blaðsíða 4
REYTINGUR fcááimáleiátjÁna Endurmat I árlegri fréttatilkynnmgu l’iskifélagsins (spá) um lieilcfarafla á árinu 7995 kemur fram aö þorskafli verður adeins um 168 þás tonn og virðasl fyrstu hrádabirgðatölur staöfesta það. Porskafli íslciulinga er þó rám 200 þás toim, því til viðhótar kenmr þorskur veiUUur ulan ísl. fiskveiðilögsögu. Petta er svipaður afli og á síðasta ári (1994) og verðurað fara aftur til I* ^ i ára síðari heinistyrjalUar til að fimia sambatrilegar tölur. Á liaust- inánuðuin síðasta árs varð vart verulcgrar þorskgengilar víða við laiiUið og í janúar fór Hafrann- sóknastofuunin í leiðangur til að kaima Vestfjarðainið. Niðurstöður þess leiðangurs hepila j>ó ekki til jiess að Inegt verði að auka þorskkvóta á j>essu fiskveiðiári, en það er von niín að á niesta fiskveiðiári verði koniiun þœr forsenilur að þorskkvótinn verði iiiikinn og er ekki seiitna vceiiua þar seni ýnisar aðrar fisktegunUir hafa verið nýtlur til hins ýtrasta og því full þörf á að Uraga úr vciðtun á jieini. Fiskifélqg Islands 85 ára I ár verður Piskifélag íslaiuls 85 ára. Pað var stofnað 20. febniar 1911 ogþá seni frantfarafélag í sjávar- útvegi. Pessi ár hefur Piskifélagið gegnt inargliiíttiidii lilutverki fyrir sjávanítveginn og verður sú saga ekki rakin liér. A síðustu áratugum hefur Fiskifélagið verið liálfiipinber stofnun oggegnt veiganiiklu lilutverki í si>lnun upplýsinga imi sjávarútveginn og niiðlun þeirra. Nii hafa aðrar stofnanir koniið til að gegna Iiiiiu opinbera hlutverki, en Fiskifélagip iiiiin vonanUi uni mvstu ár safna sainaii iipplýsinguni úr sjávarút- vegi seni verktaki. Félagið er aliitennt félag í eigu þeirra sein cru iiðílar i fiskifélagsUeUUutiuni og hagsnuina- sanitaka í sjávariitveginuni. Fiskifélagíð er og hefur verið eini stnneiginlegi vellvangurinn í sjávarúlvegi og það hlutskipti er ekki einfalt, því ekki vcrður ölluni gerjt til liii’/is í einu. Ilagsniunabaráttuiui í sjavariítvegnuni iná sjá í Imotskurn i viðtali við Helga LaxUal liér í bladiuu. Fiskifélagið getur verið stcrkur talsniaöur sjávarútvegsins og komið á tengsluin víða ásamt ráð- gjöf, en slíkt er á ölluiti tíniuni luið vilja l>eirra uðila seni slarfa i sjávarútveginimi. Pað crfullur vilji stjórn- eiiíla l iskifelagsins að liasla sér völl þar seni þörfer fyrir félagið ú liverjuni tínia og reyna að vinnjLþau verk sem til frainfara geta horft ísjútvarth Norskir lundar eiga bágt Þriðjungur norska lundastofnsins heldur til á eynni Rost og þarverpa 550 þúsund pör. Lundanum á Rost hefur fækkað gífurlega á undanfömum árum, en 1979 verptu 1.4 milljónir para á eynni. Síðastliðin 27 ár hefur varp lundans aðeins tekist sæmilega sjö sinnum, en hin árin hafa flestir unganna drepist ur hungri. Það sama gerðist í sumar en talið er að innan við eitt prósent þeirra lundaunga sem skriðu úr eggi hafi komist upp. Astæðan er langvarandi fæðuskortur í sjónum, en lundinn fóðrar ungana einkum á síli og smásíld sem hefur vantað í umhverfi hans í áratugi með framan- greindum afleiðingum. (Fiskaren - október 1995) Skrímsli í tyrknesku vatni Skrímsli eru vel þekkt fyrirbæri, einkum í stórum stöðuvötnum, t.d. Loch Ness og Lagarfljóti. Nú hefur nýtt skrímsli bæst í hópinn og hefst það við í vatninu Van Golu í austurhluta Tyrklands. Vatn þetta er í stærra lagi eða 3.764 ferkílómetrar. Stöðugt fleiri sögur berast af skrímslinu og íbúar á strönd vatnsins hafa hvatt til þess að vísindamenn rannsaki dýrið. (Fiskaren - nóvember 1995) Jón Gunnarsson formaður Sjávarnytja Félagið Sjávarnytjar var formlega stofnað 14. nóvem- ber s.l. og var Jón Gunnarsson kosinn formaður félagsins en Magnús Kristinsson útgerðarmaður í Vestmannaeyjum varaformaður, Þórður Hjartarson ritari og Bjarni Kr. Grímsson fiskimálastjóri er gjaldkeri. í lögum félagsins er markmið þess skilgreint svo: „Markmið félagsins er að stuðla að almennum skilningi á nauðsyn skynsamlegrar nýtingar sjávarspendýra við Island. Félagið skal standa fyrir umræðu- og fræðslu- fundum um stofna sjávarspendýra við ísland og þýð- ingu nýtingar þeirra fyrir þjóðarbúið. Félagið skal eftir megni stuðla að skynsamlegri nýtingu sjávarspendýra og þar með að hvalveiðar geti hafist hér við land á nýjan leik innan þeirra marka sem ástand hvalastofna leyfir að mati Hafrannsóknastofnunarinnar." Bæði aðalfundur LÍÚ og Fiskiþing 1995 ályktuðu um hvalveiðar og hvöttu til þess að þær hæfust þegar í stað og Fiskiþing lýsti að auki áhyggjum vegna áhrifa óheftra hvalastofna á lífríki sjávar.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.