Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1996, Blaðsíða 25

Ægir - 01.01.1996, Blaðsíða 25
FRÉTTATILKYNNING FRÁ FISKIFÉLAGI ÍSLANDS FRAMHALD Afli og verðmæti í janúar - desember 1993 -1995 Afli í tonnum Verðmœti í milljónum kr. 1993 1994 1995 1993 1994 1995 Þorskur 251.218 177.881 168.155 16.283 12.232 11.893 Ýsa 46.916 58.370 59.825 3.679 4.665 4.390 Ufsi 69.947 63.347 47.380 2.290 2.229 2.181 Karfi 96.541 94.962 88.916 6.861 7.592 6.246 Steinbítur 12.872 12.719 11.945 648 706 723 Úthafskarfi 19.747 47.094 22.909 921 2.024 1.068 Grálúba 33.96 27.692 27.221 4.714 3.978 4.903 Skarkoli 12.528 11.845 10.540 1.142 1.101 981 Annar botnfiskur 30.135 N 28.735 31.810 1.866 1.858 2.132 Botnfiskur alls 573.871 522.646 468.699 38.404 36.384 34.517 Síld 116.616 130.083 109.673 819 854 870 Loðna 940.448 748.400 706.120 3.681 3.157 3.068 Loðnuhrogn 499 5.066 8.250 19 423 337 Íslandssíld 0 21.146 174.109 0 111 948 Síld og lobna alls 1.057.563 904.695 998.151 4.519 4.545 5.223 Humar 2.381 2.238 1.025 491 476 254 Rækja 53.789 72.778 73.729 5.564 7.015 8.451 Hörpudiskur 11.466 8.401 8.301 341 271 268 Krabbi og skeldýr alls 67.636 83.418 83.055 6.396 7.762 8.973 Heildarafli 1.699.069 1.510.759 1.549.905 49.318 48.691 48.713 Tölur eftir september áriö 1995 eru bráðabirgöatölur. Auk þessa afla, sem fram kemur í töflunum hafa íslensk skip veitt um 35.500 tonn af fiski í Barentshafi (Smugunni). Mest af þeim afla er þorskur. Verömæti Smuguaflans er áætlað 2.500 milljónir kr. og er þá miðað við meðalverð á afla eins og það er hérlendis. Þá má ætla að um 5-6.000 tonn af rækju hafi verið veidd af íslenskum skipum á Flæmingjagmnni við Nýfundnaland og má ætla verðmæti þess afla um 950 millj. kr. í heild er afli íslenska fiskiskipaflotans 1.606 þús. tonn og er aflinn því orðinn eins og á góbu ári. Þess ber þó að geta ab botnfiskafli hefur sjaldan eða aldrei á síðasta aldarfjórðungi verið minni en í ár. Þá ber þess ab geta að til viðbótar þessu hafa erlend skip land- ab hér á landi um 30.000 tonnum af fiski, en 6.800 tonn af því vom loöna, en um 10.800 tonn vom þorskur. Auk þessa kemur svo til umskipunar (transit) verulegt magn af fiski, aðallega karfi og rækja. Má áætla að um 30 þús. tonn af karfa hafi komð hér til umskipunar og um 2.500 tonn af rækju. Þessi umsvif hafa skapað ótal störf, bæði í þjónustu, viðhaldi og sölu búnaðar, og eru ekki lítil búbót fyrir þjóðina. Fiskifélagið hefur áætlað keypta þjónustu og vömr hériendis um 2,5 til 3,0 milljarða króna. Kóreskir fiskimenn falla í því skyni að bæta samskiptin við Suður-Kóreu hafa yfirvöld í Norður-Kóreu látið lausa fimm suðurkóreska fiskimenn sem voru teknir í norður kóreskri landhelgi fyrir rúmum sjö mánuðum og höfðu setið varðhaldi síðan. Við sama tækifæri var skilað líkum þriggja fiskimanna sem létust þegar skipið var tekið. Síðan 1975 hafa 150 áhafnarmeðlimir af 17 suður- kóreskum skipum verið handteknir af norðurkóreskum yfirvöldum og þetta er í fyrsta sinn sem einhverjir þeirra eru látnir lausir. Smugudeila Islands og Noregs sýnist óttalega mein- laust fjas samanborið við samskipti nágranna- og frændþjóðanna í suðri. (Fiskaren - desember 1995) ÆGIR 25

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.