Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1996, Blaðsíða 34

Ægir - 01.01.1996, Blaðsíða 34
 ■JhBHSí&' m L| Dil \m Tæknideild Fiskifélags íslands 22. desember sl. kom Huginn VE 55 (1411) úr breytingum frá Póllandi. Breytingarnar fóru fram hjá Skipa- smíðastöðinni Nauta í Gdynia, Pól- landi. Breytingarnar, sem voru hann- aðar hjá Skipatœkni lif., fólu í sér tn.a. lengingu um 8.24 m, nýjan Breytingar á stálvirki o.fl. Lenging: Skipið var lengt um 8.24 m, sextán bandabil 515 mm hvert, og smíðaður geymir fyrir brennsluolíu, um 15 m3 að stærð í lengda hlutann. Þá voru smíðuð langskipsþil (loðnu- þil) í samræmi við þau sem fyrir eru, bæði í undirlest og á milliþilfari í lengingarhlutanum. Nýtt þverþil var bakka og nýjan vindu- og losunar- búnað, svo sem hjálparvindur, fœrslu- blökk og losunarkrana. Skipið er í eigu Hugins hf. í Vestmannaeyjum og skipstjóri er Guðmundur Huginn Guð- mundsson og yfirvélstjóri Ómar Haraldsson. Framkvœmdastjóri út- gerðar er Guðmundur Ingi Guð- mundsson. sett aftast í lengda hlutann og mynd- ar lengingarstykkið sjálfstæða lest. Nýr bakki: Á skipið hefur verið smíðaður nýr lokaður langur bakki úr stáli meö tilheyrandi rekkverki, legu- færa- og landfestibúnaöi og losunar- lúgu fyrir fremstu lest. B.b.-megin nær bakkinn lengra aftur. Bakki er nýttur sem geymslur. Annað: Afturskips voru þær breyting- ar gerðar að nótakassi var hækkaður og sömuleiðis toggálgar og lunningar. Þá var sett árekstrarþil fremst á milliþilfari (í gamla hvalbaknum). Milliþilfarsrými, lestarbúnaður Lestarbúnaður: Viðbótarlestarými var einangrað og klætt samsvarandi og fyrir var og komið þar fyrir nauðsynlegum innréttingum og búnaði. Vindubúnaður, losunarbúnaður Hjálparvindur: í skipið voru settar tvær hjálparvindur frá Rapp Hydema af gerðinni GWB 680/HMB 9592, 7,5 tonna á tóma tromlu. Önnur er á hvalbak (fyrir nótaveiðar) og hin í afturkanti skorsteins (fyrir belghífingu á rækjuveiðum). Fœrslubiökk: í skipið var sett ný H E L S T U REYTING 34 ÆGIR SIGURGEIR JÓNASSON

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.