Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1996, Blaðsíða 47

Ægir - 01.07.1996, Blaðsíða 47
Á bakkaþilfari eru 4x1 manns klefar, tveir með sér snyrt- ingu og sturtu, salernisklefi og tækjaklefi. Vinnslurými, lestarbúnaður Móttaka afla er um tvær vökvaknúnar fiskilúgur og er móttakan aftast í vinnslurými, í botni móttöku eru þrjú færibönd. Vinnslubúnaður er sá sami og var og er Baader 184 flökunarvél fyrir smáfisk, Baader 189 flökunarvél fyrir stærri fisk, Baader 424 hausari er fyrir grálúðu og karfa. Baader 161 hausari og slægingavél og Baader 51 roðfletti- vél. Tölvuvogir eru 125-3 frá Póls vogir. Lestin er útbúin sem ein heil frystilest. í lest er eitt færiband. Bindivél er frá Strapak Sivaron. Vindubúnaður, losunarbúnaður Togvindubúnaðurinn er því sem næst eins og í Engey RE 1, þ.e. 2 togvindur Ulstein Brattvaag D2116300 með 2x147 ha mótor, tromlumál 445 mmo x 1.400 mm, víramagn af 30 mm vír 2.850 m. Togátak á mitt víralag 17.3 tonn við 76 m/mín dráttarhraða. Grandaravindur eru 4x12 tonna, gilsavindur eru 2x20.5 tonna, bobbingavindur eru 2x6 tonna, pokalosunarvinda er 1x12 tonna, útdráttarvinda er 1x6 tonna, kapalvinda er 1x5.6 tonna og flotvörpuvinda er 1x30 tonna. Tvær rafdrifn- ar léttivindur og akkerisvinda. Krani er Palfinger PKM 520. Rafeindatæki o.fl. Siglinga- og staðarákvörðunartæki. Kelvin Hughes HR 2.000 T ratsjá, Furuno FCR 1.411 ratsjá, ný Kelvin Hughes Nucleus 6000-2 ARPA ratsjá. Anschutz sjálfstýring og gyroáttaviti, Cetrek sjálfstýring, vegmælir og logg frá SAL. Trimble Navigation NT 200 GPS, Valsat serie S GPS. Max Sea 5,5 stjórntölva og við hana tengdur margbreytilegur búnað- ur. Fiskleitartæki. Atlas pappírs- og litaskjámælir 872, Simrad CF 220 og FS 3.300 dýptarmælir. Scanmar aflamælir CGM 04, Kayo Denki höfuðlínumælir, nýr dýptarmælir frá Atlas 793 DS. Fjarskiptatœki. Skanti TRP 5.000 talstöð, örbylgjustöðvar eru Icom IC-M80, Sailor RT 143, og Sailor RT 144, neyðar- móttakari (2182khz) er Delcom DC-303, veðurkortamóttak- ari er Furuno Fax-108, ný talstöð frá Sailor 600w stutt- og millibylgjustöð. Inmarsat standard C frá Sailor. Kallkerfi er Aiphone AP 10M. □ WORKING ABROAD Are you looking for a different and better life? Now the book is here which gives you detaiied information about work permits, wages, working and lodging conditions, visas, travel expenses, etc. abroad. You will also find addresses to companies in Europe, U.S., Canada, West Indies, Australia and the Far East, looking for employees within most professions. Interested? If yes, ask for our free brochure, which will give you further information about the book, by sending us an envelope with your name and address on it. For a more rapid delivery send us an international coupon that can be bought in all postoffices. You can also buy the book direcly from us by paying N-KR 200,- through an international moneyorder to: G.IMPORT, GUNHILD GR0NVOLD, 2436 VÁLER, NORWAY. Note. We're no employment agency! ÆGIR 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.