Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1996, Blaðsíða 36

Ægir - 01.07.1996, Blaðsíða 36
urkanti og við Kolbeinsey og oftast líka í Eyjafjarðarál, eða 19-32% á árunum 1988-1992. Þetta hlutfall hefur farið smálækkandi úr 25,7% árið 1992 í 15,6% árið 1995. Á öðr- um svæðum fyrir norðan land hefur hlutfall kvendýra lækkað smám saman úr 17,6% árið 1988 í 13,5% árið 1990. Eftir það hefur hlutfallið verið 12-14,5%, en var árið 1995 aðeins 10,1%. Hlutfall kvendýra er alltaf lægst í 9. mynd. Grálúða, meðalfjöldi í togi árið 1995. Bakkaflóadjúpi og í Héraðsdjúpi. 1988 og 1989 var hlut- fallið tæp 15%. Eftir þetta á árunum 1990-1993 var hlut- fallið sveiflukennt, 9,8-13,7%. En árin 1994 og 1995 hefur þetta hlutfall enn lækkað og var 8,7% árið 1994 og 7,1 % árið 1995. Þegar öll svæðin, þar sem stofnmælingin hefur farið fram óslitið í 8 ár, eru vegin saman kemur fram að kven- Tafla 3 Nýliðun úthafsrækju. Vísitala 12-17,5 mm rækju (skjaldarlengd) Svæði/ár 1988 1989 1990 1991 1992 1993 1994 1995 Norðurkantur-Grímsey 4,1 5,0 8,2 8,4 6,4 7,2 9,6 9,7 Sléttugrunn og Langanesdjúp 2,0 1,7 2,2 4,5 2,2 4,7 2,3 2,7 Bakkaflóadjúp og Héraðsdjúp 1,1 1,6 1,0 2,3 5,3 2,1 4,4 3,2 Norðurkantur-Héraðsdjúp alls 7,2 8,3 11,4 15,2 13,9 14,0 16,3 15,6 Hali 0,03 0,03 0,06 0,07 Rauða torgið 0,21 0,11 0,06 0,06 0,32 0,14 Tafla 4 Stofnvísitölur úthafsrækju Svæði/ár 1988 1989 1990 1991 1992 1993 1994 1995 Norðurkantur-Grímsey 30,2 22,9 39,2 50,6 30,1 36,9 47,8 40,7 Sléttugrunn og Langanesdjúp 6,2 4,4 7,4 12,4 9,9 17,2 9,3 7,4 Bakkaflóadjúp og Héraðsdjúp 2,9 5,6 4,2 7,2 13,3 7,9 11,9 8,0 Norðurkantur-Héraðsdjúp alls 39,3 32,9 50,8 70,2 53,3 62,0 69,0 56,1 Hali 0,9 0,9 1,7 1,1 Rauða torgið 2,4 2,8 3,8 1,9 3,7 4,8 36 ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.