Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1996, Blaðsíða 35

Ægir - 01.07.1996, Blaðsíða 35
<10 ■ 10-25 25-50 H 50-100 100-300 >300 ■ 3. mynd. Meðalfóldi ungrækju (í skjóðu) á sjómílu árið 1995 eftir smáreitum. <10| 10-100 100-300 I 300-800 800-1600 >1600 ■ 4. mynd. Stofnvísitala rœkju eftir smáreitum 1995. stk/kg. Öll önnur svæði við Norðurland voru tekin sam- an, jafnvel þótt rækjan væri misstór og oftast smæst við Grímsey og Sléttugrunn. Þarna var rækjan mun smærri heldur en á ytri svæðunum eða 239-297 stk/kg á árunum 1988-1994. Smæst er rækjan þó árið 1995, eða 334 stk/kg. í Bakkaflóadjúpi og í Héraðsdjúpi er rækjan jafnvel enn smærri eða frá 235-345 á árunum 1988-1994 og loks 352 stk/kg árið 1995. Þegar þessar þrjár svæðagrúppur eru vegnar saman með stofnvísitölunum kemur í ljós að fjöldi í kg á svæðinu Norðurkantur-Héraðsdjúp hefur aukist úr 204 stk. árið 1988 í 259 stk. árið 1992 en síðan haldist nokkuð svipaður og loks aukist aðeins, eða í 274 stk/kg árið 1995 (tafla 5 og 6. mynd). Á Halanum og Rauða torginu er rækjan yfirleitt álíka stór og jafnvel stærri en rækja á Norðurkanti, Kolbeinsey og í Eyjafjarðarál. Kvendýr Eins og kunnugt er skiptir rækjan um kyn þegar hún hefur náð vissri stærð/aldri. Unga rækjan er þannig öll karlkyns en kvendýrin eru sambærileg við hrygningar- stofn hjá fiskum. Fjöldi kvendýra (ókynþroska og kyn- þroska til samans) samkvæmt vísitölu eftir svæðum er sýndur á 7. mynd. Á sama hátt og stofnvísitala hefur auk- ist frá árunum 1988 og 1989 hefur fjöldi kvendýra aukist frá 1430 og 1211 milljónum í stofnvísitölu árin 1988 og 1989 í 2111 milljónir árið 1994. Fjöldi kvendýra hefur nú lækkað í 1594 milljónir árið 1995 og er þá svipaður og árið 1990. Hlutfall kvendýra eftir svæðum er sýnt í töflu 6. Vegna aukinnar nýliðunar á síðustu árum hefur fjöldi kvendýra lækkað hlutfallslega og má segja að það sé að sumu leyti misvísandi. Hæst er hlutfallið á nyrstu svæðunum, Norð- 5. mynd. Stofnvísitala úthafs- rœkju á svœðinu Norðurkant- ur-Héraðsdjúp. 6. mynd. Meðalstœrð rækju (fj/kg) í stofnmœlingu á svæð- inu Norðurkantur-Héraðsdjúp. 7. mynd. Fjöldi kvendýra í stofn- mælingu úthafsrækju á svæðinu Norðurkantur-Héraðsdjúp. Tafla 2 Fjöldi togstöðva í stofnmælingu úthafsrækju Ár Fjöldi stöðva 1988 191 1989 197 1990 188 1991 188 1992 200 1993 181 1994 192 1995 196 ÆGIR 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.