Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1996, Blaðsíða 51

Ægir - 01.07.1996, Blaðsíða 51
bómu 26,4 m. Aftast eru fjórar sjálfstrekkjandi landfestavind- ur. Allar landfestavindur eru með um 8 kN (800 kg) togkraft. Björgunarbúnaður er lokaður 32 manna plastbjörgunarbát- ur með loftkældri dieselvél. Sleppibúnaðurinn er þannig að báturinn fellur frá skipinu og niður í sjó í fríu falli. Einnig er útbúnaður (krani) til að sjósetja og hífa björgunarbátinn um borð í skipið. Einnig eru fjórir 16 manna gúmmíbjörgunar- bátar. Einnig er dekkkrani ætlaður til að taka kost og annað tengt mannskap um borð. Rafkerfi skipsins er 3 x 380 V, 50 Hz. Ásrafall er við aðalvél, þrjár hjálparvélar og ein neyðarvél. Tveir 100 KVA spennu- breytar eru fyrir 220 V kerfið auk þess er 40 KVA spennubreyt- ir við neyðarvél. í skipinu er landtengibúnaður 3 x 380 V, 300 Amp. í stýrishúsi eru: Tvær Arpa ratsjár frá Sperry, sjálfstýring og gyróáttaviti frá Anschútz Kiel, vegmælir frá Sperry, talstöð frá Scanti, örbylgjutalstöðvar frá Skanti, Inmarsat B og C frá Scanti-Trane&Trane, veðurkortamóttakari frá Debeg, veður- skeytamóttakari frá Alden, staðarákvörðunartæki frá Magna- vox G.P.S., kallkerfi frá Amplidan, símakerfi frá Telos, eld- varnakerfi frá Deckma, neyðarmóttakari frá Skanti, þakátta- viti og neyðartalstöðvar. Akurfell ehf. selur sjókælikerfi í Hólmaborg Ákveðið hefur verið að kaupa sjókælikerfi RSW frá TEKNOTHERM a/s í Hólmaborg SU 11 sem sett verður í skipið í Póllandi í haust þegar Hólmaborgin verður lengd. Kerfið verður mjög stórt eða 1.5 mil. kcal pr. klst. og kæli- miðillinn verður ammóníak NH3. Allar sjólagnir verða úr plasti og það er fyrirtækið ALKAB í Esbjerg sem sér um uppsetningu á þeim. Akurfell er einnig umboðsaðili fyrir MMC vakúmdælur en nær öll notuðu nótaskipin sem keypt hafa verið til landsins á fyrrihluta þessa árs hafa verið með MMC vakúmdælur um borð. Akurfell hf. og Netanaust sem hafa mjög náið samstarf flytja um mánaðamótin júlí/ágúst í nýtt húsnæði í Súðar- vogi 7. Allir stóru fískarnir verða þar! ISLENSKA SJÁVARÚTVEGSSÝNINGIN er haldin á þriggja ára fresti fyrir alla sem eru tengdir fiskveiðum og fiskvinnslu. Á sýningunni má finna allt milli himins og jarðar um fiskileit, fiskveiðar, vinnslu og pökkun. Þar verður lögð áhersla á nýjungar f sjávarútvegi frá öllum heimshornum. Á síðustu sýningu, árið 1993, komu yfir 12.000 gestir frá 28 löndum og 519 sýnendur frá 24 löndum staðfesta árangur sem vænta má af ÍSLENSKU SJÁ VARÚTVEGSSÝNINGUNNI. - Verður þú íReykjavik i september 1996? Frekari upplýsingar fyrir þátttakendur í þessari áhugaverðu sýningu veita Patricia Foster og Marianne Rasmussen, hjá: Nexus Media Limited, Top Floor, 84 Kew Road, Richmond, SurreyTW9 2PQ, UK. Sími +44 • 181 - 332 9273 • Brétsími +44 - 181 - 332 9335. EIMSKIP OFROALFREIGHrCARRER X NEXUS ICELANDAIR i MEDI* IIMITED OFFICIAL CARRIER * ICELANDIC FISHERIES EXHIBITION 18-21 September 1996 Liiufiimlalsliöll, Rcykjovk, lcehnul ÆGIR 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.