Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1996, Blaðsíða 44

Ægir - 01.07.1996, Blaðsíða 44
Séð fram togdekk skipsins. Nýjar vindur. Kapal- og útdráttarvinda á toggáigapalli. Vaktklefi í vélarúmi var stœkkaöur og endurbcettur. eru því setustofur núna fyrir reyklausa og reykingamenn. Hlífðarfatageymsla er færð til í sambandi við stækkun á setu- stofu og er í rými þar sem áður var pláss fyrir frystitæki. Innrétting í stýrishúsi er ný. Vinnslurými, lestarbúnaður Fiskmóttaka var stækkuð og botn hennar dýpkaður og þar komið fyrir færi- böndum sem færa fiskinn fram í móttök- unni. Bætt er við annarri fiskilúgu fram- an við þá gömlu. Þessar breytingar eru líkar og gerðar voru á Engey RE 1. Lestar- rýmið stækkar sem nemur lengingu og gengið frá einangrun og klæðningu í samræmi við eldri búnað. Eitt færiband er í lest. Einnig komið fyrir lúgu á efra dekki (togdekki) og þjónar hún aðgengi að vinnslusal þar sem lestarlúgurnar eru nú staðsettar s.b.-megin framarlega á skipinu. Vinnslubúnaðurinn er sá sami og var. Helstu breytingar á vinnsludekki eru að frystar sem áður voru langs eftir skipinu eru nú þversum og vagnar eru framan og aftan við frystana. Við það eykst rými við pökkunarborð, pökkunar- borðið er nýtt svo og bindivél og búnað- ur í kringum hana. Vindubúnaður, losunarbúnaður Vindubúnaðurinn er nær alveg eins og var settur í Engey RE 1. Vindubúnað- urinn er frá Ulstein Brattvaag A.S. Tog- vindurnar eru gerð D2M 6300 og eru staðsettar miðskips s.b.- og b.b.-megin. Grandaravindur eru fjórar fremst á tog- dekki gerð DM 4185. Gilsavindur eru tvær, til hliðar við grandaraspil, gerð DMM 2202. Flot- vörpuvinda er staðsett aftan við brú á bakkadekki gerð NEM 6303C. Pokalos- unarvinda er af gerð DMM 4185, út- dráttarvinda er af gerð DMM 2202 og kapalvinda af gerð UM 2202. Dekkkrani frá Palfinger er s.b.-megin framan við togspil á framlengdu bakka- þilfari. Óskum útgerð og áhöfn á Snorra Sturlusyni RE 219 til hamingju með breytingarnar = HÉÐINN = SMIÐJA STÓRÁSI 6 » GARÐABÆ « SÍMI 565 2000 » FAX 565 2570 Hönnun • smíði • viðgerðir • þjónusta Óska eigendum og áhöfn til hamingju með breytingarnar • Hönnun »01000 •Eftirlit • Fíbergólfgrindur á vinnsludekk i Furuvellir 13» 600 Akureyri Sími 462 7740 • Fax 462 7340 Snorri Sturluson RE 219 44 ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.