Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1996, Blaðsíða 49

Ægir - 01.07.1996, Blaðsíða 49
Mál og stærðir Mesta lengd.................................. 149.5 m Lengd milli lóðlína.......................... 140.1 m Breidd (mótuð)............................... 22.30 m Dýpt að þilfari.............................. 11.10 m Brúttótonn................................... 9.650 BT Særými (sumarhleðsla)....................... 12.534 t Lest 1 ...................................... 3.833 m3 Lest 2....................................... 5.242 m3 Lest 3....................................... 5.282 m3 Lest 4....................................... 2.250 m3 Samtals lestarými........................... 16.607 m3 Brennsluolíugeymar (svartolía)............. 1 -279 m3 Brennsluolíugeymar (gasolía) .................. 171 m3 Sjótankar.................................... 4.041 m3 Ferskvatnsgeymar............................... 230 m3 Langdrægni (hagkvæm keyrsla) .............. 11 000 sm Ganghraði í reynslusiglingu................ 18.2 sm Skipaskrárnúmer............................... 2269 Vélbúnaður Aðalvélin er frá Cegielski Man B&W, sex strokka tvígengis krosshausvél, með afgasblásara og eftirkælingu. Aðalvélin brennir 380 cst 50°C svartolíu. Aðalvélin tengist beint við skiptiskrúfubúnað. Við framenda aðalvélar er gírbúnaður og þúsund snúninga rafall. Tæknilegar upplýsingar Gerð vélar................ 6L50 MC Þvermál bullu ............ 500 mm Slaglengd................. 1.600 mm Afköst.................... 6.930 kw (9.422 hö) Snúningshraði ............ 140sn/mín Eyðslustuðull............. 172 gr/kwklst (126,5 gr/haklst) Gírhlutföll fyrir rafal... 1:8,69 og 1:7,41 Þvermál skrúfu............ 5,2 m Á framenda aðalvélar tengist um gír rafall frá Domel, 1.250 KVA, 1.000 KW, 3 x 380 V, 50 Hz við 1000 sn/mín. í skipinu eru þrjár hjálparvélar, sex strokka fjórgengisvélar með afgasblásara og eftirkælingu, frá Cegielski Sulzer 6AL20R, 615 KW(836hö) við 1.000 sn/mín, með rafala frá Domel, 630 KVA, 504 KW, 3 x 380 V, 50 hz. Einnig er ein loftkæld 1500 sn/mín neyðarvél með 116 KW rafala. Bógskrúfa er rafdrifin og er 750 KW (1.020 hö). Til upphitunar á svartoliu og öðmm þáttum skipsins eru tveir katlar. Aðalketillinn er afgasketill með yfirþrýsting. Olíukyntur hjálparketill notast í höfnum. Stýrisvél er raf-vökvaknúin og beitir stýrisblaði +30° - +30° á minna en 28 sek á fullri ferð. Annar vélbúnaður er tvær skil- vindur fyrir svartolíu, Alfa Laval af gerð MFPX 307TFD, af- köst 2.0001/klst. Ein smurolíuskilvinda er frá WSK-Krakow af gerð MPAX 207-S24. Ein gasolíuskilvinda fyrir hjálparvélar MAPX 207-S24. Þrjár kæliþjöppur frá Sabroe, með R-22 kæli- miðli, em fyrir íbúðakælingu, matvælakæli og frysti. Fullkom- inn seigjubúnaður og hitarar era fyrir svartolíu. Ferskvatns- framleiðslutæki frá Alfa Laval. Austurskilja og hægt er að brenna úrgangsolíu sem kemur frá skiljunni í olíukatli. Skolp- hreinsikerfi. Ræsiloftþjöppur, 95 m3/klst við 30 bara þrýsting og vinnuloftþjappa við 7 bara þrýsting. Vélarúmsblásari með 200% afköst miðað við hámarks loftnotkun í vélarúmi. Verk- stæði í vélarúmi með fjölbreyttan búnað. Vélarúm er með C02 slökkvibúnað. Lestar skipsins eru útbúnar með C02 og vatnsslökkvibúnað. íbúðir eru á sex hæðum fyrir 14 manna áhöfn og 12 far- þega. ibúðaklefar em rúmgóðir og flestir með sér snyrtingu og sturtu, sex klefar samnýta snyrtingu og sturtu með öðrum klefa. í skipinu eru 23 klefar auk sjúkraklefa. 1. hæð: Eldhús, borðsalir, setustofur og skrifstofur. 2. hæð: 9 klefar og tvær geymslur fyrir tau. 3. hæð: 3 klefar, sundlaug auk sjúkraklefa og lyfjageymslu. 4. og 5. hæð: 4 klefar á hvorri hæð. 6. hæð: 3 klefar auk ráðstefnuherbergis og salernisklefa. 7. hæð: Stýr- ishús. Dekkbúnaður er hefðbundinn fyrir gámaflutningaskip. Fremst á bakkadekki eru sambyggðar akkeris- og landfesti- vindur, landfestibúnaður er með sjálfvirkum strekkibúnaði. Til losunar og lestunar eru tveir McGregor Hágglunds raf/ vökva drifnir kranar, sem lyfta 39 tonnum í mestu lengd ÆGIR 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.