Ægir

Årgang

Ægir - 01.07.1996, Side 35

Ægir - 01.07.1996, Side 35
<10 ■ 10-25 25-50 H 50-100 100-300 >300 ■ 3. mynd. Meðalfóldi ungrækju (í skjóðu) á sjómílu árið 1995 eftir smáreitum. <10| 10-100 100-300 I 300-800 800-1600 >1600 ■ 4. mynd. Stofnvísitala rœkju eftir smáreitum 1995. stk/kg. Öll önnur svæði við Norðurland voru tekin sam- an, jafnvel þótt rækjan væri misstór og oftast smæst við Grímsey og Sléttugrunn. Þarna var rækjan mun smærri heldur en á ytri svæðunum eða 239-297 stk/kg á árunum 1988-1994. Smæst er rækjan þó árið 1995, eða 334 stk/kg. í Bakkaflóadjúpi og í Héraðsdjúpi er rækjan jafnvel enn smærri eða frá 235-345 á árunum 1988-1994 og loks 352 stk/kg árið 1995. Þegar þessar þrjár svæðagrúppur eru vegnar saman með stofnvísitölunum kemur í ljós að fjöldi í kg á svæðinu Norðurkantur-Héraðsdjúp hefur aukist úr 204 stk. árið 1988 í 259 stk. árið 1992 en síðan haldist nokkuð svipaður og loks aukist aðeins, eða í 274 stk/kg árið 1995 (tafla 5 og 6. mynd). Á Halanum og Rauða torginu er rækjan yfirleitt álíka stór og jafnvel stærri en rækja á Norðurkanti, Kolbeinsey og í Eyjafjarðarál. Kvendýr Eins og kunnugt er skiptir rækjan um kyn þegar hún hefur náð vissri stærð/aldri. Unga rækjan er þannig öll karlkyns en kvendýrin eru sambærileg við hrygningar- stofn hjá fiskum. Fjöldi kvendýra (ókynþroska og kyn- þroska til samans) samkvæmt vísitölu eftir svæðum er sýndur á 7. mynd. Á sama hátt og stofnvísitala hefur auk- ist frá árunum 1988 og 1989 hefur fjöldi kvendýra aukist frá 1430 og 1211 milljónum í stofnvísitölu árin 1988 og 1989 í 2111 milljónir árið 1994. Fjöldi kvendýra hefur nú lækkað í 1594 milljónir árið 1995 og er þá svipaður og árið 1990. Hlutfall kvendýra eftir svæðum er sýnt í töflu 6. Vegna aukinnar nýliðunar á síðustu árum hefur fjöldi kvendýra lækkað hlutfallslega og má segja að það sé að sumu leyti misvísandi. Hæst er hlutfallið á nyrstu svæðunum, Norð- 5. mynd. Stofnvísitala úthafs- rœkju á svœðinu Norðurkant- ur-Héraðsdjúp. 6. mynd. Meðalstœrð rækju (fj/kg) í stofnmœlingu á svæð- inu Norðurkantur-Héraðsdjúp. 7. mynd. Fjöldi kvendýra í stofn- mælingu úthafsrækju á svæðinu Norðurkantur-Héraðsdjúp. Tafla 2 Fjöldi togstöðva í stofnmælingu úthafsrækju Ár Fjöldi stöðva 1988 191 1989 197 1990 188 1991 188 1992 200 1993 181 1994 192 1995 196 ÆGIR 35

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.