Ægir

Årgang

Ægir - 01.07.1996, Side 36

Ægir - 01.07.1996, Side 36
urkanti og við Kolbeinsey og oftast líka í Eyjafjarðarál, eða 19-32% á árunum 1988-1992. Þetta hlutfall hefur farið smálækkandi úr 25,7% árið 1992 í 15,6% árið 1995. Á öðr- um svæðum fyrir norðan land hefur hlutfall kvendýra lækkað smám saman úr 17,6% árið 1988 í 13,5% árið 1990. Eftir það hefur hlutfallið verið 12-14,5%, en var árið 1995 aðeins 10,1%. Hlutfall kvendýra er alltaf lægst í 9. mynd. Grálúða, meðalfjöldi í togi árið 1995. Bakkaflóadjúpi og í Héraðsdjúpi. 1988 og 1989 var hlut- fallið tæp 15%. Eftir þetta á árunum 1990-1993 var hlut- fallið sveiflukennt, 9,8-13,7%. En árin 1994 og 1995 hefur þetta hlutfall enn lækkað og var 8,7% árið 1994 og 7,1 % árið 1995. Þegar öll svæðin, þar sem stofnmælingin hefur farið fram óslitið í 8 ár, eru vegin saman kemur fram að kven- Tafla 3 Nýliðun úthafsrækju. Vísitala 12-17,5 mm rækju (skjaldarlengd) Svæði/ár 1988 1989 1990 1991 1992 1993 1994 1995 Norðurkantur-Grímsey 4,1 5,0 8,2 8,4 6,4 7,2 9,6 9,7 Sléttugrunn og Langanesdjúp 2,0 1,7 2,2 4,5 2,2 4,7 2,3 2,7 Bakkaflóadjúp og Héraðsdjúp 1,1 1,6 1,0 2,3 5,3 2,1 4,4 3,2 Norðurkantur-Héraðsdjúp alls 7,2 8,3 11,4 15,2 13,9 14,0 16,3 15,6 Hali 0,03 0,03 0,06 0,07 Rauða torgið 0,21 0,11 0,06 0,06 0,32 0,14 Tafla 4 Stofnvísitölur úthafsrækju Svæði/ár 1988 1989 1990 1991 1992 1993 1994 1995 Norðurkantur-Grímsey 30,2 22,9 39,2 50,6 30,1 36,9 47,8 40,7 Sléttugrunn og Langanesdjúp 6,2 4,4 7,4 12,4 9,9 17,2 9,3 7,4 Bakkaflóadjúp og Héraðsdjúp 2,9 5,6 4,2 7,2 13,3 7,9 11,9 8,0 Norðurkantur-Héraðsdjúp alls 39,3 32,9 50,8 70,2 53,3 62,0 69,0 56,1 Hali 0,9 0,9 1,7 1,1 Rauða torgið 2,4 2,8 3,8 1,9 3,7 4,8 36 ÆGIR

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.