Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1998, Blaðsíða 39

Ægir - 01.01.1998, Blaðsíða 39
SAMLEIÐ MEÐ ÍSLENSKUM SJÁVARÚTVEGI Mynd: Snorri Snorrason Guðbergur Rúnarsson verkfrœðingur hjá Fiskifélagi íslands skrifar Tæknideild Fiskifélags íslands ami 19. desember síðastliðinn kom Ásdís ST 37 (1427) til heimahafnar í Hólmavík eftirgagn- gerðar breytingar í Hafnarfirði. Ásdís ST 37 var 30 rúmlesta rœkjubátur en mcelist eftir breytinguna 73 rúmlest- ir. Breytingarnar voru gerðar hjá Ósey í Hafnarfirði og kom fjöldi verk- taka að máli. Hönnun, teikningar og eftirlit með breytingunum annaðist Skipa- og vélatœkni ehf. í Keflavík. Skrokkur bátsins var lengdur, breikkaður og hœkkaður. Hvalbakur, stýrishús og innréttingar eru nýjar. Spilkerfi báts- ins var endurnýjað, lestar klœddar með ijðfiíu stáli og ryðfríu kœlikerfi komið fyrir í lest. Raflagitir og röra- kerfi var endurnýjað að mestu. Báturinn er eigit Bassa eltf. t Hólma- vík sem er t eigu brœðranna Ingvars, Birgis og Benedikts Péturssona og Daða Guðjónssonar. Brœðumir og Daði hófu útgerð árið 1975 erpeir keyptu bátinn Ásbjörgu frá ísafirði. Þeir létu smtða núverattdi Ásbjörgu ST 9 árið 1977 í Stykkishólmi og keyptu Ingibjörgu ST 37 árið 1982. Þeir Bassamenn eru að sögit ntjög ánœgðir með breytinguna á Ás- dísi ST 37 og með samskiptin við alla þá aðila sent komu að verkinu. Skipstjóri Ásdtsar ST 37 er Ingvar Pétursson, stýrimaður er Birgir H. Pétursson og vélstjóri er Bjarki H. Guðlaugsson. Framkvœmdastjóri Bassa er Benedikt S. Pétursson. Asdís, sem er útbúinn til tog-, línu- og netaveiða, er við veiðar á inttfjarðar- rœkju. Breytt fiskiskip NGÍIR 39

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.