Ægir

Árgangur

Ægir - 01.10.1998, Blaðsíða 51

Ægir - 01.10.1998, Blaðsíða 51
 \ ^pk.pa.nuöaiönaöunn^ r SAMLEIÐ MEÐ ÍSLENSKUM SJÁVARÚTVEGI Breytingar Skagans hf. á ísfisktogaranum Sturlaugi H. Böðvarssyni AK skila góðum árangri: Aukinn þvottur bætir hráefnið Skagimi hf. á Akranesi hefnr ný- lokið við breytingar á vinnslu- þilfari ísfisktogarans Sturlaugs H. Böðvarssonar AK. Meginmarkmið eiganda skipsins, sem er Haraldur Böðvarsson hf., nieð nýjum vinnslu- bútiaði var að bœta verulega meðferð aflans til hagsbóta fyrir landvinnslu fyrirtœkisins um leið og vitinuað- staða áhafnar var að sjálfsögðu stór- bœtt og afköst aukin verulega. Hönnun vinnslubúnaðarins tryggir að við hámarksafköst er allur afli þveg- inn mun meira en áður hefur þekkst um borð í ísfisktogara. Til að ná fram þessum aukna þvotti voru útfærðar sérstakar þvottavélar sem tryggja kröftugan þvott á aflanum að lágmarki í 15 mínútur. Markmiðið með öllum þessum þvotti er annars vegar að ná hvítara holdi í fisknum og hreinni fiski með tilliti til geymsluþols. Aukin kæling og þvottur Einnig var vinnslubúnaðurinn hann- aður þannig að auðvelt er að setja við hann ískrapavél til að bæta kælingu aflans áður en hann er settur niður í lest. Segja má að nú sé verið að yfir- færa þær aðferðir sem hafa verið not- aðar í vinnslukerfum í frystitogurum með mjög góðum árangri. Vinnslubúnaðurinn er allur einfald- ur í uppbyggingu og viðhaldsþörf því í lágmarki. Aðstaða til þrifa er góð sem auðveldar alla vinnu áhafnarinnar. Vinnslubúnaður er hannaður af Skaganum hf. og Ingólfi Árnasyni, í góðu samstarfi við áhöfn skipsins og Ingólfur Ámason hjá Skaganum hf. og Eiríkur jónsson, stýrimaður, við nýja búnaðinn á milliþilfari togarans Sturlaugs H. Böðvarssonar. Harald Böðvarsson hf. Smíði og upp- setning var framkvæmd af Skaganum hf., Þorgeiri & Ellert hf. og Straumnesi ehf., rafverktökum. Tugir tonna á fáeinum tímum Skipið hefur nú farið í nokkrar veiði- ferðir eftir þessar breytingarnar og hef- ur búnaðurinn reynst í alla staði vel. I samtali við Ægi segir Eiríkur Jónsson, stýrimaður, að þegar hráefnið sem komið er með að landi verði betra þá aukist afköst landvinnslunnar að sama skapi. Af þeim sökum sé ástæða til að horfa á gæðamálin strax úti á sjó og tryggja mestu möguleg gæði hráefnisins þegar það kemur að landi. „Við vorum í góðri veiði strax í fyrsta túr eftir breytingarnar og til að mynda afköstuðum við 50-60 tonnum á 15 tímum. Það eru góð afköst," segir Eiríkur en eigendur togarans eru bjart- sýnir á að markmið Haraldar Böðvars- sonar hf. með þessari fjárfestingu muni auðveldlega nást og bæta af- komu landvinnslunnar í framtíðinni. KGm 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.