Ægir

Árgangur

Ægir - 01.10.1998, Blaðsíða 45

Ægir - 01.10.1998, Blaðsíða 45
rs*—„ 1 W SAMLEIÐ MEÐ ÍSLENSKUM SJÁVARÚTVEGI G. Skúlason vaxandi Jyrirtœki í Neskaupstað: „Vantar stórt upptöku- mannvirki á Austurlandi“ „Sú samkeppni sem við erum í er mjög heilbrigð og eðlileg, efum samkeppni er hcegt að tala," segir Guðmundur Skúlason. Velaverkstœði G. Skúlasonar í Nes- kaupstað er 10 ára gamalt fyrir- tœki sem vinnur að ýmsum skipa- smíðaverkefhum og hefar aukið starfsmannafjölda sinn úr 2 í 10 á fimm árum. Húsakostur hefur einnig vaxið um nánast helming á síðustu fimm árum. Guðmundur Skúlason, eigandi fyr- irtækisins, segir að því miður sé ekki hægt að segja fyrir um verkefnastöðu fyrirtækisins, hún sé breytileg frá degi til dags en óhætt sé að segja að það hafi alltaf verið nóg að gera og meira en það. Samkeppnin eðlileg og heilbrigð I sumar tók fyrirtækið á leigu dráttar- brautina í Neskaupstað, sem er í eigu hafnarsjóðs en var um árabil leigð Síldarvinnslunni hf.. Guðmundur seg- ir þetta hafa verið gert til að bæta verkefnastöðu fyrirtækisins. G. Skúla- son hafi unnið mikið við sleðann og fyrirtækið sé mikið í rennismíði þannig að þessi starfsemi henti því al- mennt vel. Dráttarbrautin getur tekið upp 600 brúttótonna skip og segja má að það séu alminnstu síldar- og loðnu- skipin í dag. En var ekki fyrirtækið með þessu að leigja verkfæri frá aðal samkeppnisað- ilanum? „Sú samkeppni sem við erum í er mjög heilbrigð og eðlileg, ef um samkeppni er hægt að tala. Á þessu ári hafa um 50% af okkar verkefnum verið fyrir aðila hér heima og lang mest fyrir Síldarvinnsluna hf.. Áður þurftum við að sækja þessi verkefni út fyrir bæ- inn." Vantar stórt upptökumannvirki á Austurland - Nú hefur þú verið talsmaður stærri dráttarbrautar eða jafnvel flotkvíar. Er þörf á stærri upptökumannvirkjum á Austurlandi? „Ég tel að það væri mjög gott fyrir fjórðunginn að fá stærri upptöku- mannvirki fyrir skip, dráttarbraut eða flotkví. Flotkvíin er hagkvæmari en Texti: Elma Guðmundsdóttir Ég tel að það vœri mjög gott fyrir fjórðunginn að fá stœrri upptöku- mannvirki fyrir skip, dráttarbraut eða flotkví. ÆGJR 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.