Ægir

Árgangur

Ægir - 01.10.1998, Blaðsíða 58

Ægir - 01.10.1998, Blaðsíða 58
Skipið nú - almenn lýsing Gerð skips: Sérbyggt skip fyrir línu- og netaveiðar. Smíöastöð: Szczecinska Stocznia Remontowa, Pólland árið 1976. Lengt og breytt hjá Astilleros De Pasala, S.A San Juan á Spáni 1998 Flokkun nú: Siglingastofnun íslands Skipið var smíðað úr stáli sam- kvæmt reglum og undir eftirliti Det Norske Veritas. Það er með tvö heil þilför stafna á milli, perustefni og gafl- iaga skut. Brú skipsins er á reisn aft- antil á efraþilfari. Undir aðalþilfari er skipinu skipt með fimm vatnsþéttum þverskipsþilum í eftirtalin rými, talin framanfrá: Stafnhylki fyrir vatn, íbúðir framskips, fiskilest og brennsluolíu- geymar í botni undir lest og íbúðar- klefum framskips, vélarúm með síðu- geymum fyrir ferskvatn, veiðafæra- geymsla er aftan við vélarúm og í skut eru ferskvatnsgeymar ásamt stýrisvéla- rými. Botntanka er jafnframt hægt að nota sem sjókjölfestugeyma. Aðalþilfar Á aðalþilfari er fremst geymsla, þá íbúðir og aðstaða fyrir áhöfn. Þar fyrir aftan er vinnsluþilfar með stakka- geymslu og vélareisn út í síðu bak- borðsmegin. Nýr beitufrystir og þil- farsgeymsla eru aftarlega stjórnborðs- megin í skipinu. Kaffistofa er á þilfar- inu. Á aðalþilfari miðskips er síðulúga fyrir neta- og línudrátt og á þilfarinu er aðstaða fyrir linuveiðibúnað og fiskaðgerð. í skut er lúga fyrir línu- lögn. Efra þilfar Fremst er akkerisvinda og öldubrjótur. Þar aftanvið er andveltigeymirinn og nýr Palfinger losunarkrani. Brúin er á eins meters upphækkun og sambyggð henni beggja vegna eru skorsteinshús. íbúðir í skipinu eru klefar og aðstaða fyrir 16 manna áhöfn í sjö tveggja manna Helstu mál og stærðir Aðalmál: Mesta lengd CLoa) Cm)..... Lengd milli lóðlína (m)... Breidd Cmótuð) (m)........ Dýpt að efraþilfari Cm)... Dýpt að aðalþilfari (m)... Rými og stærðir: Eiginþyngd (tonn)......... Særými við 3,55m djúpristu Lestarými (m3)............ Brennsluolíugeymar (m3)... . Ferskvatnsgeymar (m3)..... Andveltigeymir, sjórCm3).. .. Mæling: Brúttórúmlestir........... Brúttótonnatala........... Nettótonn................. Rúmtala................... Skipaskrárnúmer........... Núna í upphafi .38,69 32,69 .34,10 28,10 ...7,60 7,60 ...5,70 5,70 ...3,55 3,55 ..361,2 303 ..641,5 ..289,2 185 ....68,6 55 32 15 9,8 254,73 182,02 333 276 100 83 „920,0 758,1 „.1591 klefum og tveimur eins manns klef- um. Undir aðalþilfari fram í stefni eru fjórir tveggja manna klefar. Á aðalþil- fari eru stjórnborðsmegin fremst, tveir tveggja manna klefar, þá eldhús og matsalur. Bakborðsmegin eru fremst, tveggja manna klefi, þá saunabað, sal- erni og snyrting, klefi skipstjóra, rúm- góð setustofa og aftast klefi yfirvél- stjóra. Aftast bakborðsmegin er stakka- geymsla, salerni, þvottaaðstaða og gangur með stigahúsi upp í brú ásamt útgangi út á vinnsluþilfar. íbúðir og brú eru hitaðar upp með miðstöðv- arofnum sem fá heitt vatn frá vélum eða rafhitakatli. íbúðir eru einangraðar með steinull og klæddar með plast- húðuðum þilplötum. Milliþilfars- og lestarými Lestin sem áður rúmaði 120 fiskikör rúmar nú 200 fiskikör. Öll lenging skipsins kemur fram í lestinni sem er eitt rými og innréttað fyrir fiskikör. Ein löndunarlúga (1480 x 1210 mm) er á lestinni með tveimur fiskilúgum. Lestin er einangruð með plasti og polyurethan, klædd krossviði og húð- uð með trefjaplasti. Tveir kæliblásarar eru fyrir kælingu lestar. Línuveiðibúnaður Línuveiðibúnaður samanstendur af línuvindu, afgoggara og öngulhreins- ara frá Sjóvélum, uppstokkunarvél, krókarekkum og beitingavél frá Mustad. Röraleiðsla er fyrir línuna frá línuvindu aftur með skipinu fyrir miðju að uppstokkunarvél frá Mustad. Þar fyrir aftan, í skut, eru rekkar fyrir uppstokkaða og tilbúna línu með alls 32.000 krókum. Beitingavéi frá Mustad sem er í skut stjórnborðsmeg- inn, beitir línuna jafnóðum og hún er lögð. Stjórnborðsmeginn er nýr frysti- klefi fyrir beitu, þar fyrir aftan er rekki og borð fyrir beitu í uppþiðnun, sem bíður þess að vera sett í beitingavélina. Yfir beituklefanum uppi á bátaþilari er iúga fyrir beitu í beituklefa. Aftarlega bakborðsmegin er lúga upp á bátadekk fyrir önnur aðföng. 58 ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.