Ægir

Árgangur

Ægir - 01.10.1998, Blaðsíða 28

Ægir - 01.10.1998, Blaðsíða 28
Saí ipasniíöaiðiifiðurinn hf. nýlokið við að setja niður nýtt vinnslukerfi i ísfisktogarann Sturlaug H. Böðvarsson frá Akranesi. Sömuleið- is var sett niður vinnslukerfi í frysti- togarann Sigurbjörgu ÓF fyrr á árinu. „Fyrirsjáanlega þurfa margir að end- urnýja búnað í ísfisktogurunum í nán- ustu framtíð en það er spurning hvað eigendur sjá sér hag í að gera. Þegar við endurnýjuðum búnaðinn í Stur- laugi H. Böðvarssyni var það unnið í mjög góðu samstarfi við eiganda skipsins, Harald Böðvarsson hf., en slíkt samstarf getur einmitt leitt af sér framþróun og orðið til góðs. HB sóttist eftir betra hráefni fyrir sína vinnslu og búnaðurinn sem við þróuðum og sett- um niður hefur skilað þeim árangri sem ætlast var til. Þetta er dæmi um að það er framleiðslufyrirtæki á vinnslubúnaði, líkt og við erum, alger- lega ómetanlegt að hafa við hlið sér metnaðarfullt fiskiðnaðarfyrirtæki í þunga þátt í hötmun og ffamleiðslu á há- tœknibúnaði fyrir fiskvinnslur, segir Þorgeir Jósefsson. fremstu röð, eins og Haraldur Böðvars- son hf. er," segir Þorgeir. Eftirsjá í hafrannsóknaskipinu Flestir í skipaiðnaðinum virðast sam- mála um að íslendingar geti seint keppti við smíði á stærri skipsskrokk- um - og eigi í raun ekki að stefna á það. Öðru máli kunni að gegna um minni bátana en mikilvægast af öllu sé að hönnun skipa sé innlend, sem og niðursetning á búnaði og frágang- ur. Þorgeir er þessarar skoðunar þegar rætt er um nýsmíði skipa í framtíðinni og hann bendir á að í mörgum verk- efnum geti íslensku stöðvarnar haft með sér samstarf sem skili öllum ár- angri. „Ég viðurkenni að mér finnst eftir- sjá í því að ekki hafi tekist að halda smíði hafrannsóknarskips hér heima. Þar er á ferðinni mjög eftirsóknarvert verkefni og að mínu mati áhugaverð- ara en smíði varðskips en það þýðir auðvitað ekkert að gráta það sem orðið er. Vonandi höldum við smíði varð- skips hér heima og óskandi að við fáum fleiri nýsmíðaverkefni á kom- andi árum," segir Þorgeir Jósefsson. □ Skipateikningar og hönnun breytinga og nýsmíða. □ Útboðsgögn, verkiýsingar og kostnaðaráætlanir. □ Eftirlit og umsjón með framkvæmdum. □ Hallaprófun, gerð stöðugleikagagna, BT-mæling. □ Almenn tæknfræðiráðgjöf á sviði skipa og véla. i s SKIPA- OG VÉLATÆKNI RÁÐGJÖF, HÖNNUN OG EFTIRLIT Hafnargötu 60, Pósthólf 38, 230 Keflavík Sími 421 5706, Fax 421 4708 28 AGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.