Ægir

Árgangur

Ægir - 01.10.1998, Blaðsíða 38

Ægir - 01.10.1998, Blaðsíða 38
\ <5 Hér má sjá flotkvíar Vélsmiðju Orms og Víglundar. Sú minni er nœr en stóra kvíin fjœr. geri þeim kleift að sjá a.m.k. nokkra mánuði fram í tímann. Því sé ekki til að dreifa í dag. Aðspurðir um samkeppnisstöðu þeirra gagnvart erlendum skipasmíða- stöðvum segja þeir að hvað varðar gæði séu þeir samkeppnishæfir í allri vinnu. Meiri spurning sé um verðið þar sem launakostnaður sé svo miklu hærri hér á landi en t.d. í Austur-Evr- ópu. Þarflausir styrkir „Að mínu viti þurfa íslensk verkalýðs- félög að svara því hvers vegna þau vilja heldur að verkefni séu flutt úr landi en að erlent vinnuafl sé flutt hingað tímabundið til þess að vinna við ákveðin verk. Við myndum geta greitt þeim töluvert hærri laun en þeir fá heima fyrir en ég sé enga ástæðu til þess að borga þeim samkvæmt ís- lensku launakerfi. íslendingar eiga að sitja fyrir en ef við náum ekki að manna öll verkefni eigum við að flytja inn ódýrt vinnuafl," segir Eiríkur. Eiríkur og Guðmundur segja þessa umræðu þurfa að komast upp á yfir- borðið. Nauðsynlegt sé að spyrna við fótum til þess að reyna að ná í eitt- hvað af þeim verkefnum sem fara úr landi, mörg hver meira að segja án út- boðs. „Við gerum síðan þá kröfu til ríkis og sveitarfélaga að hætt verði að styrkja þennan iðnað. Það skekkir verulega samkeppnisstöðuna þegar ákveðin sveitarfélög eru að styðja beint við bakið á fyrirtækjum sem við erum að keppa við og við segjum að þessir styrkir séu algerlega óþarfir. Þessi iðnaður hefur sýnt það að und- anförnu að hann getur vel staðið á eigin fótum. Okkur hefur ekki enn fundist ástæða til þess að kæra til sam- keppnisyfirvalda en við munum svo sannarlega hugsa okkur gang ef ekki verður látið af þessum styrkjum," segir Eiríkur. Eiríkur og Guðmundur segja mik- inn uppgang vera í útgerðinni og mik- ið þurfi að vinna í viðhaldsmálum þar sem flotinn sé orðinn gamall. Þeir sjá því fram á næg verkefni á næstunni og hlakka til þess að geta tekið nýju kvína í gagnið með vorinu. FYLGIST NAKVÆMLEGA MEÐ ~Ln AFGASMÆLIR Fylgist nákvæmlega með. AT Getur komið viðgerðir á vél. MDvélar hf. SMIÐJUVEGUR 28, Pósthólf 597 - 200 Kópavogi - Sími: 567 2800 - Fax: 567 2806 FYLGIST NAKVÆMLEGA MEÐ 38 ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.