Ægir

Árgangur

Ægir - 01.10.1998, Blaðsíða 13

Ægir - 01.10.1998, Blaðsíða 13
 1 w SAMLEIÐ MEÐ ÍSLENSKUM SJÁVARÚTVEGI Vélsmiðjan Stál er að Ijúka miklum breyt- ingum á Smáey VE. Texti: Elma Guðmundsdóttir miðlun og er það eitt af stærri verkefn- unum fyrirtækisins í ár. Þá er verið að ljúka við lengingu og ýmsar endur- bætur á m/b Smáey VE. Velta Vélsmiðjunnar Stáls var um 200 milljónir á síðasta ári og hefur tvöfaldast á 10 árum. Framkvæmda- stjóri Stáls hf. er Theodór Blöndal og var hann inntur eftir rekstrinum í dag. Theódór Blöndal, framkvæmdastjóri Vélsmiðjunnar Stáls hf. á Seyðisfirði: Vantar eina til tvær kynslóðir í skipasmíðaiðnaðinn V'élsmiðjan Stál hf. á Seyðisfirði var stofnuð árið 1948. Þar var megin áherslan lögð á almenna við- gerðaþjónustu en einnig var þar ávallt mikil nýsmíði. Á árunum 1950 - 1960 voru viðgerðir og viðhald á breskum togurum undirstaða starf- seminnar. Um nokkurt skeið var mik- il ttýsmíði hjá fyrirtœkitiu í yfirbygg- ingiim skipa og skipshlututn til stœkkunar skipa. Hjá fyrirtœkinu hafa verið smíðaðir fimtn fiskibátar, tveir dýpkunarpramtnar og ein ferja, Hríseyjarferjati Sœvar, sem var stníð- uð 1979, en síðan hefur ekki verið smíðað skip hjá fyrirtœkinu. Hin síðari ár hefur uppistaðan í verkefnum fyrirtækisins verið smíði á ýmsum búnaði fyrir vatnsaflsvirkjanir á landinu svo og ýmiskonar búnaði Nýjum skut komið fyrir á Skinney ST. fyrir fiskimjölsverksmiðjur auk við- gerða og endurbóta á fiskiskipum. Þessa dagana eru starfsmenn Stáls að ljúka við lokunarbúnað í Hágöngu- Slæmt að geta ekki elt stækkunina á flotanum „í dag starfa að jafnaði um 30 manns hjá fyrirtækinu og hefur sá fjöldi verið nokkuð stöðugur í nokkur ár. Eins og þú réttilega getur um þá höfum við nú um nokkurt skeið verið mikið í ýmis- konar smíði fyrir virkjanir og loðnu- bræðslur og má segja að hlutur við- gerða og þjónustu ýmiskonar við skip sé nú aðeins um 30 til 40% af verkefn- um fyrirtækisins og er það mikil breyt- ing frá því sem áður var. Ný dráttarbraut í eigu hafnarsjóðs Seyðisfjarðar, sem var byggð hér á at- hafnasvæði Stáls, var tekin í notkun 1993 og er hægt að taka þar upp skip allt að 40 metra að lengd. Hún þótti ágæt á sínum tíma en dugar engan veginn í dag. Þeim er alltaf að fækka mm i3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.