Ægir - 01.10.1998, Blaðsíða 13
1
w SAMLEIÐ MEÐ ÍSLENSKUM SJÁVARÚTVEGI
Vélsmiðjan Stál er að Ijúka miklum breyt-
ingum á Smáey VE.
Texti: Elma Guðmundsdóttir
miðlun og er það eitt af stærri verkefn-
unum fyrirtækisins í ár. Þá er verið að
ljúka við lengingu og ýmsar endur-
bætur á m/b Smáey VE.
Velta Vélsmiðjunnar Stáls var um
200 milljónir á síðasta ári og hefur
tvöfaldast á 10 árum. Framkvæmda-
stjóri Stáls hf. er Theodór Blöndal og
var hann inntur eftir rekstrinum í dag.
Theódór Blöndal, framkvæmdastjóri Vélsmiðjunnar Stáls hf. á Seyðisfirði:
Vantar eina til tvær kynslóðir
í skipasmíðaiðnaðinn
V'élsmiðjan Stál hf. á Seyðisfirði
var stofnuð árið 1948. Þar var
megin áherslan lögð á almenna við-
gerðaþjónustu en einnig var þar
ávallt mikil nýsmíði. Á árunum 1950
- 1960 voru viðgerðir og viðhald á
breskum togurum undirstaða starf-
seminnar. Um nokkurt skeið var mik-
il ttýsmíði hjá fyrirtœkitiu í yfirbygg-
ingiim skipa og skipshlututn til
stœkkunar skipa. Hjá fyrirtœkinu
hafa verið smíðaðir fimtn fiskibátar,
tveir dýpkunarpramtnar og ein ferja,
Hríseyjarferjati Sœvar, sem var stníð-
uð 1979, en síðan hefur ekki verið
smíðað skip hjá fyrirtœkinu.
Hin síðari ár hefur uppistaðan í
verkefnum fyrirtækisins verið smíði á
ýmsum búnaði fyrir vatnsaflsvirkjanir
á landinu svo og ýmiskonar búnaði
Nýjum skut komið fyrir á Skinney ST.
fyrir fiskimjölsverksmiðjur auk við-
gerða og endurbóta á fiskiskipum.
Þessa dagana eru starfsmenn Stáls að
ljúka við lokunarbúnað í Hágöngu-
Slæmt að geta ekki
elt stækkunina á flotanum
„í dag starfa að jafnaði um 30 manns
hjá fyrirtækinu og hefur sá fjöldi verið
nokkuð stöðugur í nokkur ár. Eins og
þú réttilega getur um þá höfum við nú
um nokkurt skeið verið mikið í ýmis-
konar smíði fyrir virkjanir og loðnu-
bræðslur og má segja að hlutur við-
gerða og þjónustu ýmiskonar við skip
sé nú aðeins um 30 til 40% af verkefn-
um fyrirtækisins og er það mikil breyt-
ing frá því sem áður var.
Ný dráttarbraut í eigu hafnarsjóðs
Seyðisfjarðar, sem var byggð hér á at-
hafnasvæði Stáls, var tekin í notkun
1993 og er hægt að taka þar upp skip
allt að 40 metra að lengd. Hún þótti
ágæt á sínum tíma en dugar engan
veginn í dag. Þeim er alltaf að fækka
mm i3