Ægir

Árgangur

Ægir - 01.12.1998, Blaðsíða 27

Ægir - 01.12.1998, Blaðsíða 27
SAMLEIÐ MEÐ ÍSLENSKUM SJÁVARÚTVEGI Nefndastörf á Fiskiþingi: Fiskifélagi íslands ætlað stórt hlutverk TF*rtr vinnuhópar störfuðu á Fiski- JT þiitgi og skiliiðu til þingsins tillög- um sem það afgreiddi áfram til stjórnar Fiskifélags íslands til áfram- haldandi úrvinnslu. Fjallað var um umhverfislýsingar, -stefnur og -vott- un, umhverfismerkingar sjávaraf- urða og hlutverk Fiskifélags íslands í umhverfismálum. Umræður um álit þessara vinnu- hópa sýndu vel hversu mikil samstaða er um umhverfismálin innan sjávarút- vegsins, þrátt fyrir að áherslur séu mis- jafnar. Meðal þess sem hópurinn sem fjallaði um umhverfismerkingar sjáv- arafurða benti á var að íslendingar verði að taka virkan þátt í starfi á al- þjóðavettvangi um mótun krafna hvað varðar umhverfismerkingar. fs- lendingar þurfi að standa saman um stefnuna og koma fram sem ein heild við kynningu hennar. Ekki sé tíma- bært að skapa íslendingum ákveðið umhverfismerki þar sem ekki liggi fyr- ir til hvers verði ætlast. í umfjöllun um Fiskifélag íslands og hlutverk þess í umhverfismálum lagði hópurinn til að félagið verði sam- starfsaðili og leiðandi afl í umhverfis- málum varðandi íslenskan sjávarút- veg. Þessu hlutverki fylgi félagið með- al annars eftir með því að vera á vakt- inni um hvað er að gerast í alþjóðlegu samstarfi í umhverfismálum og komi jafnframt á framfæri stefnu sjávarút- vegsins við stjórnvöld í þessum mikil- væga málaflokki. Félagið taki að sér að kynna samþykktir um málefni sjávar- útvegs í umhverfismálum út á við og samræma sjónarmið innan íslensks sjávarútvegs í umhverfismálum. FISKVERKENDUR - UTCERÐAMENN! Mmtermáttur Starfsfræðslunefnd fiskvinnslunnar býður nú um 30 mismunandi námskeið og fyrirlestra fyrir starfsfólk sjávarútvegsins. Hluti námsefnis: Vinnuöryggi • Hreinlætismál • Hráefnismeðferð • Mannleg samskipti Verkkennsla • Handflökun • Innra eftirlit • Heilsuvernd • Gæðastjórnun • Rekstraráætlanir Markaðsmál • Kjaramál Hafðu samband efþúertífrceðsluhugleiðingum Starfsfræðslunefnd fiskvinnslunnar Skúlagötu 4, 101 Reykjavík, s: 560 9670 Starfsfræðslunefnd fiskvinnslunnar heyrir undir Sjávarútvegs- ráðuneytið og er hlutverk hennar að skipuleggja fræðslustarfsemi fyrir starfsfólk i fiskiðnaði. Nefndin er skipuð fulltrúum frá ráðu- neytinu, samtökum atvinnurekenda og Verkamannasambandi íslands. ÆGm 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.