Ægir

Árgangur

Ægir - 01.12.1998, Blaðsíða 38

Ægir - 01.12.1998, Blaðsíða 38
Nýr búnaðurfrá Kœlismiðjunni Frosti hf: Vökvaís framleidd- ur úr muldum ís og saltblöndu - tryggir hraðari og betri kœlingu œling liráefiiis er einn afmikil- vcegustu þáttunum í frautleiðslu á sjávarafiirðuiti. Kœlismiðjati Frost hf. hefur nýlega hafið framleiðslu og sölu á búnaði sem framleiðir svokall- aðan vökvaís, sem hefur þaitn kost að hœgt er að kœla liráefni Itraðar og betur Iteldur en með hefðbundnum ts. Einnig þekur vökvaísinn fiskinn og hindrar þannig gerlamyndun og eykur yfirborð og ]>ar itteð varmayfirfœrslu. Annað mikilsvert atriði íþessu satnbandi er eitinig að til fraiiileiðshiiitiar er notaður hefð- buiiditiii ís en ntargar vinnslur og skip eiga þegar biínað til þeirrar framleiðslu. í þessu tceki fer blöndunin fram, þ.e. ís er mulinn og blandaður með saltblöndu eða ferskvatni og úr verður ísþykkni sem auðveldlega er dœlanlegt. ísþykkni dœlt í gengum slöngu í fiskkar. „Við tökum ísinn og mölum hann í kvörn og því næst bætir búnaðurinn saltblöndu út í ískurlið. Þar á eftir fer ísblandan í sérstakan ryðfrían tank þar sem hræribúnaður sér um að ísinn skilji sig ekki. Frá tanknum er svo hægt að dæla ísþykkninu með ryðfrírri dælu í kör eða á þá staði þar sem nota á ísinn," segir Jóhannes Kristófersson hjá Kælismiðjunni Frosti hf. í stað saltblöndunnar er hægt að nota ferskvatn, ef svo ber undir, en styrkleiki saltblöndunnar er einmitt sá þáttur sem stýrir hitastiginu í ísnum. Ef blandan er sterk hentar ísinn fyrir hraða kælingu. „Við hugsum þetta kerfi bæði fyrir landvinnsluna og skipin og horfum þar til framtíðar. Mikilvægt er að koma fiskinum sem hraðast í gegnum vinnslu og ná sem bestum afköstum og nýtingu. Áður en fiskurinn fer inn á flökunarvélarnar og vinnslulínurnar er hann millilageraður í körum og þar hentar vökvaísinn einmitt vel. Með honum er hægt að kæla fiskinn mikið niður og halda þar með hitastiginu lágu meðan hráefnið fer eftir línunni og inn í frystingu," segir Jóhannes. „Úti á sjó hugsum við líka til togar- anna. Hefðbundni ísinn á ísfisktogur- 38 ÆGffi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.