Ægir

Årgang

Ægir - 01.12.1998, Side 63

Ægir - 01.12.1998, Side 63
Glæsileg verðlaun Verðlaun í jólakrossgátu Ægis eru mjög glæsileg að þessu sinni. Bókaútgáfan Mál og menning gefur bókina Sjávar- nytjar við ísland, eitt veglegasta verk um íslenskan sjávarút- veg sem komið hefur út. Bókin er tilnefnd til íslensku bók- menntaverðlaunanna, þannig að eftir miklu er að sækjast. Munið! Frestur til að skila inn lausnum er til 27. janúar 1999 Hartmann Eymundsson er höfundur jólakrossgátu Ægis. Hún feiur í sér 10 stafa lausnarorð. Fyllið út lausn- arseðilinn og sendið til Tímaritsins Ægis, Glerárgötu 28, 600 Akureyri, fyrir 27. janúar næstkomandi. Nafn: Heimili: Staður: Lausnarorð: (!M eldauélina ^ST/á/vi'Sfötu&e/u/'- 1/2 kg skötuselur safi úr 1/2 sítrónu salt, pipar 100 gr grænar baunir 2 gulrætur 1 lítill blóinkálsliaus 100 gr sveppir, nýir eöa niöursoönir 2 <11. rjómi 1/3 tsk múskat 4 insk snijör 200 gr rifinn óðalsostur Aðferð: Ilreinsið skötuselinn, skerið hann í sneiðar, hellið sílrónusafa yfir sneiðarnar og stráið yfir þœr salti og pipar. Látið bíða í 10-15 núnútur. Brœðið sinjörið, hreinsið grwnmetið og skerið í sneiðar. Sjóðið grænmetið í smjörinu við vœgan hita í 10 mínáUur. Ef notaðar eru niðursoðnar baunir eru Jiær settar át í að suðu lokinni. Smyrjið eldfast mót eða skál og leggið fiskinn og grænmetið í lögum í ílátið - hafið fisk cfst og neðst. Blandið saman rjóma og máskati og liellið yfir efsta lagið. Stráið óðalsostinum yfir. Iiakið í ofni við 200 gráður í 20-30 mínátur. Rétturinn er borinn fram með grófu brauði og smjöri. Þetta er tilvalinn réttur á nýju ári Jiegar kjötneyslu jólahátíðarinnar linnir. Spaughornið... Þjónninn: „Jæja, herra. í dag er ég með reykta tungu, steikta lifur, nýru í kássu og grísalappir.“ „Ég var ekki að spyrja um hcilsufar þitt.“ ððð Ég bakkaði bflnum út úr bflskúrnum en gleymdi bara að ég hafði bakkað inn í hann kviildið áður! ððð Maður kom með þjósti inn á barinn á Hótel Sögu og pant- aði sér snarlega fjögur glös af dýrasta koníakinu á staðnum. Þjónninn afgreiddi hann strax og horfði á viðskiptavininn sturta hverju glasinu á fætur öðru í sig af eðalveigunum. „Það er eins og þér liggi á,“ sagði þjónninn. „Þér myndi líka liggja á ef þú værir með það sama og ég,“ svaraði maðurinn. „Og hvað ertu eiginlcga með,“ spurði þjónninn og var greinilega orðinn fullur samúðar. „Bara Hmmtíukall,“ sagði há kiínnínn ............ Amtsbókasafnið á Akureyri 03 586 365

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.