Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.12.1998, Qupperneq 63

Ægir - 01.12.1998, Qupperneq 63
Glæsileg verðlaun Verðlaun í jólakrossgátu Ægis eru mjög glæsileg að þessu sinni. Bókaútgáfan Mál og menning gefur bókina Sjávar- nytjar við ísland, eitt veglegasta verk um íslenskan sjávarút- veg sem komið hefur út. Bókin er tilnefnd til íslensku bók- menntaverðlaunanna, þannig að eftir miklu er að sækjast. Munið! Frestur til að skila inn lausnum er til 27. janúar 1999 Hartmann Eymundsson er höfundur jólakrossgátu Ægis. Hún feiur í sér 10 stafa lausnarorð. Fyllið út lausn- arseðilinn og sendið til Tímaritsins Ægis, Glerárgötu 28, 600 Akureyri, fyrir 27. janúar næstkomandi. Nafn: Heimili: Staður: Lausnarorð: (!M eldauélina ^ST/á/vi'Sfötu&e/u/'- 1/2 kg skötuselur safi úr 1/2 sítrónu salt, pipar 100 gr grænar baunir 2 gulrætur 1 lítill blóinkálsliaus 100 gr sveppir, nýir eöa niöursoönir 2 <11. rjómi 1/3 tsk múskat 4 insk snijör 200 gr rifinn óðalsostur Aðferð: Ilreinsið skötuselinn, skerið hann í sneiðar, hellið sílrónusafa yfir sneiðarnar og stráið yfir þœr salti og pipar. Látið bíða í 10-15 núnútur. Brœðið sinjörið, hreinsið grwnmetið og skerið í sneiðar. Sjóðið grænmetið í smjörinu við vœgan hita í 10 mínáUur. Ef notaðar eru niðursoðnar baunir eru Jiær settar át í að suðu lokinni. Smyrjið eldfast mót eða skál og leggið fiskinn og grænmetið í lögum í ílátið - hafið fisk cfst og neðst. Blandið saman rjóma og máskati og liellið yfir efsta lagið. Stráið óðalsostinum yfir. Iiakið í ofni við 200 gráður í 20-30 mínátur. Rétturinn er borinn fram með grófu brauði og smjöri. Þetta er tilvalinn réttur á nýju ári Jiegar kjötneyslu jólahátíðarinnar linnir. Spaughornið... Þjónninn: „Jæja, herra. í dag er ég með reykta tungu, steikta lifur, nýru í kássu og grísalappir.“ „Ég var ekki að spyrja um hcilsufar þitt.“ ððð Ég bakkaði bflnum út úr bflskúrnum en gleymdi bara að ég hafði bakkað inn í hann kviildið áður! ððð Maður kom með þjósti inn á barinn á Hótel Sögu og pant- aði sér snarlega fjögur glös af dýrasta koníakinu á staðnum. Þjónninn afgreiddi hann strax og horfði á viðskiptavininn sturta hverju glasinu á fætur öðru í sig af eðalveigunum. „Það er eins og þér liggi á,“ sagði þjónninn. „Þér myndi líka liggja á ef þú værir með það sama og ég,“ svaraði maðurinn. „Og hvað ertu eiginlcga með,“ spurði þjónninn og var greinilega orðinn fullur samúðar. „Bara Hmmtíukall,“ sagði há kiínnínn ............ Amtsbókasafnið á Akureyri 03 586 365
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.