Ægir - 01.04.1999, Page 32
GunnarB. Sigurgeirsson:
Nálgun við
neytandann
essi grein er að mestu leyti byggð
á erindi höfundar á ráðstefnu
Stafnbúa sem haldin var í síðasta
mánuði. Erindið fjallaði um mikil-
vœgi vöruþróunar fyrir íslenskan fisk-
iðnað og um þœr féiagslegu breyting-
ar sem eru að verða á okkar mark-
aðssvœðum og leittgeta til nýrra
tœkifœra á þessu sviði. Umrœdd
sóknarfœri kunna að vera innan seil-
ingar en ýmislegt kann að verða í veg-
inum fyrirþví að viðgetum hagnýtt
okkur þessi sóknarfœri. Einnig er vik-
ið lauslega að stöðu íslensks fiskiðn-
aðar í dag og helstu breytingar sem
orðið hafa á síðustu árin og þá sér-
staklega hvað varðar land-
vinnsluna.
undanfarin ár er fækkun landvinnslu-
eininga. Þær hafa þó stækkað þannig
að meira hráefni fer í gegnum hverja
einingu en áður. Þessi þróun hefur
leitt til þess að framleiðendur eru bet-
ur í stakk búnir til að tæknivæðast og
ráða til sín menntað starfsfólk á hin-
um ýmsu sviðum.
Fullvinnsla eða ekki fullvinnsla
Það er útbreiddur misskilningur á fs-
landi að íslenskur fiskur sé lítt unninn
og stórt hlutfall fari til endurvinnslu
erlendis. Ef við skilgreinum fullunnar
afurðir þannig að þær fari frá framleið-
endum á íslandi til lokaneytenda í
Fiskvinnsla
hafi breyst á síðari árum í þeim efn-
um. Að miklu leyti er um að ræða út-
flutning á hreinum fiski, helst án
nokkurra auka- eða hjálparefna. Hins
vegar ber að geta að fjölbreytilegar og
skemmtilegar pökkunaraðferðir hafa
gætt íslenskar fiskafurðir lífi. Það
breytir því ekki að óhætt er að fullyrða
að vinnslustig hér sé fremur lágt enda
hefur e.t.v skort hvatningu frá mark-
aðnum til mikilla breytinga.
Útbreiddur misskilningur
hérlendis að íslenskur fiskur sé
lítt unninn.
íslenskur fiskiðnaður
íslenskur fiskiðnaður hefur
breyst mikið á undanförnum
áratug. Ein skýrasta breytingin
sem hægt er að benda á er að
hlutur sjóvinnsiu hefur aukist
mjög á kostnað hefðbundinn-
ar landvinnslu. Afurðir sjó-
frystingar eru yfirleitt frekar einsleitar.
Mest er framleitt af millilögðum flök-
um sem oftast fara inn á veitinga-
markaðinn í Evrópu eða í Bandaríkj-
unum. Hlutfallslega hátt verð hefur
fengist fyrir slíkar pakkningar sem eru
fljótunnar og einnig er nýting fjár-
muna góð. Því hefur reynst erfitt fyrir
hefðbundna landvinnslu að keppa við
sjófrystinguna.
Annað atriði einkennandi fyrir
óbreyttu ástandi, er meirihluti ís-
lenskra fiskafurða fullunninn. Það er
mikilvægt fyrir almenning á íslandi að
þegar kröfunni um fullvinnslu er hald-
ið á lofti sé það tekið fram hvað átt er
við með orðinu fullvinnslu. Ofan-
greind skilgreining hlýtur að vera eðli-
legust. Á hinn bóginn er hægt að ræða
um vinnslustig afurða. Óhætt er að
fullyrða að vinnslustig fiskafurða hér á
íslandi sé fremur lágt enda þótt margt
Breytingar á lífsháttum
Á undanförnum árum hafa átt sér
stað miklar breytingar á lífs-
mynstri fólks í hinum vestrænu
löndum. Allir geta verið sammála
því að þessar breytingar eru var-
anlegar og munu hafa djúpstæð
áhrif á samsetningu hinna ýmsu
þjóðfélagshópa og skapa nýjar
þarfir. Hægt er að nefna örfá atriði sem
gætu haft bein áhrif á eftirspurn fólks
eftir matvælum í framtíðinni.
Það er þekkt að hlutfall eldra fólks
er mikið að aukast í okkar markaðs-
löndum. Fólk lifir almennt séð lengur
og aldursskipting þjóðfélagsins hér
sem og annars staðar er að breytast í
þessa átt. Kröfur eldra fólks til matar-
æðis er annað en hjá öðrum aldurs-
hópum. Vaxandi eftirspurn mun verða
32 MGM