Ægir

Árgangur

Ægir - 01.05.1999, Blaðsíða 7

Ægir - 01.05.1999, Blaðsíða 7
SAMLEIÐ MEÐ ÍSLENSKUM SJÁVARÚTVEGI Togararfá hálfétinn þorsk í tonnavís í vörpurnar við Kolbeinsey: - kafar niður á 400 metra dýpi til að bíta innyflin úrþorski Tbgarar hafa orðið varir við mikið magn afdauðum fiski á liafs- botni á togslóð í námunda við Kol- beinsey. í sumum tilfellum hefur fisk- urinn komið í tonnavís í botntrollinn og á hann sér allurþað sammerkt að bíiið er að bíta hann á kviðinn og slíta lít innyflin. Erlingur Hauksson, sjávarlíffrœðingur, hefur stundað rannsóknir á selum hér við land og telur hann Ijóst að hér sé um verk blöðrusels að rœða en það óvenjulega við þetta mál er hve djúpt selurinn kafar til að komast í fiskinn því á þessum slóðum er um 400 metra dýpi. „Blöðruselurinn er reyndar mikill kafari og sundselur en ég hef aldrei heyrt um dæmi á borð við þetta. Þess hefur orðið vart að blöðruselur drepi fisk í netum á Skjálfanda og bíti þá fiskinn á kviðinn, líkt og við Kolbeins- ey en á Skjálfanda er um snöggtum minna dýpi að ræða," segir Erlingur. Blöðruselurinn góður kafari í grein í Ægi fyrir réttum tveimur árum fjallaði Erlingur ítarlega um vöxt og viðgang selastofna í Norður-íshafi og benti þar sérstaklega á að stofnar vöðusela og blöðrusela við Jan Mayen hafi fengið frið frá veiðum urn langt skeið og vaxið þar af leiðandi hratt. í greininni benti Erlingur einmitt á að ef ekki yrðu hafnar veiðar úr stofnun- um innan fárra ára þá geti selastofn- arnir ógnað fiskistofnunum hér við land með rányrkju. „Ég hef ekki forsendur til að meta Sá selur sem algengast er að birtist í vörpum skipa er þessi hér, kampselur. Sjómönmim er ekki vel við að fá selina um borð og síst er þeim við blöðruseiina, enda eru þeir illskeyttir og grimmir. hvort þetta þorskbit er afleiðing af því að stofn blöðrusels er orðinn of stór. Til að geta metið þetta betur þyrftu að liggja fyrir gögn frá fyrri árum hvort eitthvað þessu líkt þekktist þá. Það sem undrar mig í þessu máli núna er það að ef um væri að ræða fæðuskort á svæðinu þá ætti selurinn að éta allan fiskinn í stað þess að kroppa svona í hann og bíta úr hon- um innyflin. Hins vegar verður að hafa í huga að þarna er selurinn að kafa niður á 400 metra dýpi og í þá köfun fer mikil orka. Hann velur því að éta lifrina, orkumesta hlutann, úr fiskunum og fá þannig sem mest út úr köfuninni. Orkan sem selurinn fær á þennan hátt er meiri en hann fengi úr því að éta heilu fiskana," segir Erlingur og bætir við að sú staðreynd að fiskur- inn er á svo miklu dýpi sem raun ber vitni beini kastljósinu að blöðruseln- um fremur en vöðuselnum, enda sæki sá síðarnefndi mun meira í uppsjávar- ------------------AGIR 7 Blöðruselur sýnir af sér áður óþekkt háttalag Þorgeir fíaldursson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.