Ægir

Árgangur

Ægir - 01.05.1999, Blaðsíða 28

Ægir - 01.05.1999, Blaðsíða 28
Hlufveá samtaka sjómanna og sjómannafélaganna Erum í stöðugri varnarbaráttu fyrir okkar félagsmenn Svœðisbundnu sjómannafélögin út um landið hafa að mínu mati gríðarlega mikið hlutverk. Við upplif- um að þaö er sótt að sjómönnum og við erum í stöðugri varnarbarúttu. Hlutverk félaganna minnkarþar af leiðandi ekki heldur vex - efeitthvað er,"segir Konráð Aifreðsson, formað- ur Sjómannafélags Eyjafjarðar. „Útgerðarmenn hafa sótt í að koma meira af útgerðarkostnaði yfir á sjó- menn en lög og samningar segja til um. Þetta getum við ekki liðið og þurf- um að berjast gegn, fyrir hönd okkar félagsmanna. Nýjasti boðskapurinn er sá frá stórútgerðarmönnum að fara verði í kjarasamninga og hlutaskipta- kerfið með tillitið til lækkunar á því Konráð Alfreðsson, formaður Sjómanna- félags Eyjafjarðar. þannig að það þarf enginn að efast um hvert stefnir í baráttunni," segir Kon- ráð. Kröfurnar spretta úr grasrótinni Stærstu aðildarfélög Sjómannasam- bands íslands eru Sjómannafélag Reykjavíkur, Sjómannafélag Eyjafjarð- ar og Sjómannafélagið Jötunn í Vest- mannaeyjum. „Við höldum einn félagsfund á ári þar sem flestir félagsmenn geta mætt, þ.e. milli jóla og áramóta. Alla jafna hefur fundurinn verið fjölsóttur en ég viðurkenni þó að ég hefði viljað sjá fleiri síðastliðinn vetur. í gegnum þessa fundi eru línurnar lagðar varð- andi kjaramálin og þarna gefst félags- mönnum tækifæri á að koma sínum sjónarmiðum á framfæri við forystu félagsins, milliliðalaust. En til viðbótar höfum við nokkuð virkt trúnaðar- mannaráð sem eingöngu er skipað starfandi sjómönnum og það tekur á fundum sínum fyrir þau mál sem uppi eru hverju sinni og snúa að hagsmun- um félagsmanna," segir Konráð. Að hans mati er mikill misskilning- ur að hinn almenni félagsmaður sjó- mannafélaganna út um landið hafi lít- il tök á að hafa áhrif á kröfugerðir 28 mm
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.